Hettupeysa sem verður að mold eftir að notkun lýkur Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. september 2020 20:00 Hettupeysa frá fatamerkinu Vollebak sem er jarðgeranleg og brotnar niður á 8 vikum í moltun. Vollebak Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Hönnunartímaritið Deezen greinir frá. „Hettupeysan er ekki frábrugðin öðrum hettupeysum að öðru leyti en að hún lítur út fyrir að vera venjuleg hettupeysa, hún er í viðkomu eins og venjuleg hettupeysa og endist eins og venjuleg hettupeysa. Eina sem greinir hana að er að hún kemur úr náttúrunni og endar í náttúrunni,“ segir Steve Tidball einn stofnenda Volleback. Ef hettupeysan er grafin í jarðveg tekur það um 12 vikur fyrir hana að brotna niður en ef hún fer í moltunarferli á sorpstöð tekur það aðeins 8 vikur. Vollebak Samkvæmt útreikningum Vollebak, tekur það um 12 vikur fyrir peysuna að jarðgerast ef hún er grafin beint í jarðveg en annars tekur það aðeins 8 vikur fyrir hana að brotna niður ef hún fer í moltunarferli í sorpstöð. Steve segir að helsta vandamálið við gerð peysunnar hafi ekki verið það að gera peysuna jarðgeranlega. Aðaláskorunina segir hann hafa verið að ná að framleiða vöru sem brotnar mjög hratt niður í jörðinni án þess að skilja eftir sig nokkrar leifar og sem notar eins litla orku og mögulegt er í framleiðsluferlinu. Peysan verður fáanlega á síðu Vollbak nú í september en fólki býðst að skrá sig strax á biðlista. Tíska og hönnun Umhverfismál Tengdar fréttir Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. 2. september 2020 13:00 Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. 1. september 2020 17:30 Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Hönnunartímaritið Deezen greinir frá. „Hettupeysan er ekki frábrugðin öðrum hettupeysum að öðru leyti en að hún lítur út fyrir að vera venjuleg hettupeysa, hún er í viðkomu eins og venjuleg hettupeysa og endist eins og venjuleg hettupeysa. Eina sem greinir hana að er að hún kemur úr náttúrunni og endar í náttúrunni,“ segir Steve Tidball einn stofnenda Volleback. Ef hettupeysan er grafin í jarðveg tekur það um 12 vikur fyrir hana að brotna niður en ef hún fer í moltunarferli á sorpstöð tekur það aðeins 8 vikur. Vollebak Samkvæmt útreikningum Vollebak, tekur það um 12 vikur fyrir peysuna að jarðgerast ef hún er grafin beint í jarðveg en annars tekur það aðeins 8 vikur fyrir hana að brotna niður ef hún fer í moltunarferli í sorpstöð. Steve segir að helsta vandamálið við gerð peysunnar hafi ekki verið það að gera peysuna jarðgeranlega. Aðaláskorunina segir hann hafa verið að ná að framleiða vöru sem brotnar mjög hratt niður í jörðinni án þess að skilja eftir sig nokkrar leifar og sem notar eins litla orku og mögulegt er í framleiðsluferlinu. Peysan verður fáanlega á síðu Vollbak nú í september en fólki býðst að skrá sig strax á biðlista.
Tíska og hönnun Umhverfismál Tengdar fréttir Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. 2. september 2020 13:00 Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. 1. september 2020 17:30 Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. 2. september 2020 13:00
Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. 1. september 2020 17:30
Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00