Halli ríkissjóðs tugum milljörðum meiri en reiknað var með Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2020 18:28 Fjármálaráðuneytið birti uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins í dag. Vísir/Vilhelm Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Lægri tekjur ríkissjóðs sem áætlun gerði ráð fyrir er sögð skýra umframhallann. Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins litast verulega af áhrifum kórónveirufaraldursins sem hafa dregið verulega úr efnahagslegum umsvifum. Þannig voru tekjur ríkissjóðs utan fjármunatekna um 38 milljörðum krónum lægri en reiknað var með á tímabilinu. Það skýrist af því að frestur til að standa skil á um ellefu milljörðum króna af opinberum gjöldum var framlengdur, tekjuskattur einstaklinga var um tólf milljörðum krónum lægri en áætlað var, virðisaukaskattur var þrettán milljörðum undir áætlun og tryggingagjald sex milljörðum krónum lægri. Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins kemur fram að gjöld ríkissjóðs fyrir fjármagnsliði hafi verið 442 milljarðar króna. Mestu umframgjöld tímabilsins hafi falist í bótum vegna félagslegrar aðstoðar og í sérhæfðri sjúkraþjónustu, um tveir milljarðar í hvorn málaflokk. Langtímalán ríkissjóðs hækkuðu um 92 milljarða króna frá lokum árs 2019 og námu þau 843 milljörðum króna í lok júní. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Lægri tekjur ríkissjóðs sem áætlun gerði ráð fyrir er sögð skýra umframhallann. Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins litast verulega af áhrifum kórónveirufaraldursins sem hafa dregið verulega úr efnahagslegum umsvifum. Þannig voru tekjur ríkissjóðs utan fjármunatekna um 38 milljörðum krónum lægri en reiknað var með á tímabilinu. Það skýrist af því að frestur til að standa skil á um ellefu milljörðum króna af opinberum gjöldum var framlengdur, tekjuskattur einstaklinga var um tólf milljörðum krónum lægri en áætlað var, virðisaukaskattur var þrettán milljörðum undir áætlun og tryggingagjald sex milljörðum krónum lægri. Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins kemur fram að gjöld ríkissjóðs fyrir fjármagnsliði hafi verið 442 milljarðar króna. Mestu umframgjöld tímabilsins hafi falist í bótum vegna félagslegrar aðstoðar og í sérhæfðri sjúkraþjónustu, um tveir milljarðar í hvorn málaflokk. Langtímalán ríkissjóðs hækkuðu um 92 milljarða króna frá lokum árs 2019 og námu þau 843 milljörðum króna í lok júní.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira