UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2020 11:00 Liðsfélagar Söru í Lyon fagna henni eftir markið sem innsiglaði sigurinn á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain) Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain)
Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30
Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00
„Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30
Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13