Bein útsending: Svona gæti Breiðholt litið út í framtíðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2020 18:45 Breiðholt séð úr lofti. Vísir/Vilhelm Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Fundurinn kemur í kjölfar þess að í síðustu viku lagði mikill fjöldi fólks, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, ferð sína í Gerðuberg og Mjódd þar sem starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs sátu fyrir svörum um vinnutillögur að hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Í vikunni voru líka farnar þrjár fjölmennar hverfisgöngur um Breiðholt undir leiðsögn starfsmanna sviðsins þar sem farið var yfir ýmsa þætti tillagnanna. Tekið er á móti fyrirspurnum meðan á honum stendur á netfangið hverfisskipulag@reykjavik.is. Beina útsendingu má sjá að neðan og dagskrána þar undir. Dagskrá •Samráð í Breiðholti 2015 – 2020: Ævar Harðarson, arkitekt •Helstu áherslur hverfisskipulags í Breiðholti: Ólöf Kristjánsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson og Richard Briem hverfisskipulagsráðgjafar •Arnarbakki – tillaga að deiliskipulagi: Anna Björg Sigurðardóttir, arkitekt •Völvufell – tillaga að deiliskipulagi: Kristján Örn Kjartansson, arkitekt •Vetrargarður – hugmyndir um uppbyggingu: Atli Steinn Árnason, framkvæmdastjóri •Helstu ábendingar og áhyggjur Breiðhyltinga – Efni frá viðveru og hverfisgöngu: Halldór Árni Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður •Fyrirspurnir og svör Fundarstjóri er Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Auk framsögufólks taka eftirtalin þátt í að svara fyrirspurnum: •Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi •Þorsteinn Rúnar Hermannsson, samgöngustjóri •Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráð •Sara Björg Sigurðardóttir, formaður íbúaráðs Breiðholts •Óskar Dýrmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts Skipulag Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Fundurinn kemur í kjölfar þess að í síðustu viku lagði mikill fjöldi fólks, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, ferð sína í Gerðuberg og Mjódd þar sem starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs sátu fyrir svörum um vinnutillögur að hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Í vikunni voru líka farnar þrjár fjölmennar hverfisgöngur um Breiðholt undir leiðsögn starfsmanna sviðsins þar sem farið var yfir ýmsa þætti tillagnanna. Tekið er á móti fyrirspurnum meðan á honum stendur á netfangið hverfisskipulag@reykjavik.is. Beina útsendingu má sjá að neðan og dagskrána þar undir. Dagskrá •Samráð í Breiðholti 2015 – 2020: Ævar Harðarson, arkitekt •Helstu áherslur hverfisskipulags í Breiðholti: Ólöf Kristjánsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson og Richard Briem hverfisskipulagsráðgjafar •Arnarbakki – tillaga að deiliskipulagi: Anna Björg Sigurðardóttir, arkitekt •Völvufell – tillaga að deiliskipulagi: Kristján Örn Kjartansson, arkitekt •Vetrargarður – hugmyndir um uppbyggingu: Atli Steinn Árnason, framkvæmdastjóri •Helstu ábendingar og áhyggjur Breiðhyltinga – Efni frá viðveru og hverfisgöngu: Halldór Árni Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður •Fyrirspurnir og svör Fundarstjóri er Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Auk framsögufólks taka eftirtalin þátt í að svara fyrirspurnum: •Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi •Þorsteinn Rúnar Hermannsson, samgöngustjóri •Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráð •Sara Björg Sigurðardóttir, formaður íbúaráðs Breiðholts •Óskar Dýrmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts
Skipulag Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira