Veiði hafin í Laxá í Mý Karl Lúðvíksson skrifar 29. maí 2020 10:20 Mynd úr safni Veiði hófst í morgun í Laxá í Mývatnssveit við ágætar aðstæður og sem fyrr er það yfirleitt sami hópurinn sem opnar ánna á hverju ári. Við höfum þegar frétt af fyrstu fiskum sumarsins en ekki haft erindi sem erfiði að fá veiðimenn til að svara símanum og segja okkur fréttir svona af fyrsta morgni veiðitúrsins, en þða er nákvæmlega það sem undirritaður myndir líka gera af það væri verið að hringja í hann undir þessum kringumstæðum. Við ætlum þess vegna að taka upp símann í kvöld og leita fregna hjá þessum eðalhóp sem er að veiða þarna um helgina og fréttir beint úr kúnni með aflabrögð fyrsta morgunsins. Við biðjum þá veiðimenn sem við reyndum að ná í símleiðis í morgun velvirðingar á trufluninni. Mest lesið Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Brúará er komin í gang Veiði Metalica tískuflugan þetta sumarið Veiði
Veiði hófst í morgun í Laxá í Mývatnssveit við ágætar aðstæður og sem fyrr er það yfirleitt sami hópurinn sem opnar ánna á hverju ári. Við höfum þegar frétt af fyrstu fiskum sumarsins en ekki haft erindi sem erfiði að fá veiðimenn til að svara símanum og segja okkur fréttir svona af fyrsta morgni veiðitúrsins, en þða er nákvæmlega það sem undirritaður myndir líka gera af það væri verið að hringja í hann undir þessum kringumstæðum. Við ætlum þess vegna að taka upp símann í kvöld og leita fregna hjá þessum eðalhóp sem er að veiða þarna um helgina og fréttir beint úr kúnni með aflabrögð fyrsta morgunsins. Við biðjum þá veiðimenn sem við reyndum að ná í símleiðis í morgun velvirðingar á trufluninni.
Mest lesið Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Brúará er komin í gang Veiði Metalica tískuflugan þetta sumarið Veiði