Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 19:53 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, þefar af eyfirskri moltu, unna úr ýmsum lífrænum úrgangi. Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki eru hvött til moltugerðar. Mörg tonn af moltu hafa verið notuð í uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík í sumar. Um er að ræða samstarfsverkefni Landgræðslunnar, endurvinnslu- og sorpfyrirtækisins Terra og umhverfisráðuneytisins. „Þetta eru þá verkefni þar sem að við erum að setja fjármagn í það að koma moltu sem að hefur verið framleidd á þessum tveimur stöðum, bæði hér fyrir sunnan og fyrir norðan, í vinnu sem áburð inn í landgræðslu og skógrækt. Þar með erum við að búa til verðmæti úr þessum lífræna úrgangi,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. Terra hefur tekið á móti um 2.400 tonnum af lífrænum úrgangi frá mötuneytum og heimilum. „Hér er þá komin efni sem geta styrkt gróður, gert það að verkum að landið sem er verst farið og það er þar sem er verið að dreyfa, að það verður þá betur í stakk búið til að taka við fræi,“ segir Árni Bragason landgræðslustjóri. „Ég held að þau sem fara með meðhöndlun úrgangs muni í auknum mæli líta til þess að fara í þessa átt og við erum að reyna að tryggja með lagasetningu sem verður lögð fyrir þingið í janúar hvata fyrir fyrirtæki að fara í þessa átt,“ segir Guðmundur Ingi. Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira
Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki eru hvött til moltugerðar. Mörg tonn af moltu hafa verið notuð í uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík í sumar. Um er að ræða samstarfsverkefni Landgræðslunnar, endurvinnslu- og sorpfyrirtækisins Terra og umhverfisráðuneytisins. „Þetta eru þá verkefni þar sem að við erum að setja fjármagn í það að koma moltu sem að hefur verið framleidd á þessum tveimur stöðum, bæði hér fyrir sunnan og fyrir norðan, í vinnu sem áburð inn í landgræðslu og skógrækt. Þar með erum við að búa til verðmæti úr þessum lífræna úrgangi,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. Terra hefur tekið á móti um 2.400 tonnum af lífrænum úrgangi frá mötuneytum og heimilum. „Hér er þá komin efni sem geta styrkt gróður, gert það að verkum að landið sem er verst farið og það er þar sem er verið að dreyfa, að það verður þá betur í stakk búið til að taka við fræi,“ segir Árni Bragason landgræðslustjóri. „Ég held að þau sem fara með meðhöndlun úrgangs muni í auknum mæli líta til þess að fara í þessa átt og við erum að reyna að tryggja með lagasetningu sem verður lögð fyrir þingið í janúar hvata fyrir fyrirtæki að fara í þessa átt,“ segir Guðmundur Ingi.
Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira
Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00