Ótrúleg endurkoma Oscar Uscategui sem vann annað mót sumarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 12:25 Ömer Daglar Tanrikulu og Oscar Mauricio Uscategui mættust í spennandi úrslitaleik. Vísir/Raj K. Bonifacius Nicol Veselinova ChakmakovaNicol Veselinova ChakmakovaOscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Úrslitaleikurinn fór fram við góðar aðstæður á tennisvöllum Víkings um helgina. Þar mættust Oscar [Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur] og Ömer Daglar Tanrikulu [Víking]. Oscar fór aðeins erfiðari leið en hann lagi Nicol Veselinova Chakmakova [TFK] í þremur settum í undanúrslitum. Tók leikurinn tæpa tvær og hálfa klukkustund en á endanum tryggði Oscar sér sæti í úrslitum. Daglar fór aðeins léttari leið en hann lagði Ólaf Helga Jónsson [Fjölni] í tveimur settum. Var þetta fyrsti úrslitaleikur beggja aðila í meistaraflokki og var leikurinn jafn frá upphafi til enda. Leikurinn var hörkuskemmtun og ótrúlegt að Oscar hafi haldið út en leikurinn entist í næstum þrjá klukkutíma. Hann vann fyrsta settið 7-5 en Daglar hafði verið 5-3 yfir. Sama var upp á teningnum, Daglar leiddi 5-2 en á endanum tókst Oscar að jafna í 6-6 og því þurfti oddalotu. Aftur var Daglar mun sterkari og komst 6-1 yfir í oddalotunni en Oscar neitaði að gefast upp og vann oddalotuna 7-6. Ótrúleg endurkoma. Nicol endaði svo í 3. sæti eftir að vinna Ólaf í tveimur settum. Nicol Veselinova Chakmakova hafði betur gegn Ólafi Helga Jónssyni í baráttunni um þriðja sætið.Vísir/Raj K. Bonifacius Næsta mót hefst strax á morgun og hægt er að fylgjast með Hér. Íþróttir Tennis Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Sjá meira
Nicol Veselinova ChakmakovaNicol Veselinova ChakmakovaOscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Úrslitaleikurinn fór fram við góðar aðstæður á tennisvöllum Víkings um helgina. Þar mættust Oscar [Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur] og Ömer Daglar Tanrikulu [Víking]. Oscar fór aðeins erfiðari leið en hann lagi Nicol Veselinova Chakmakova [TFK] í þremur settum í undanúrslitum. Tók leikurinn tæpa tvær og hálfa klukkustund en á endanum tryggði Oscar sér sæti í úrslitum. Daglar fór aðeins léttari leið en hann lagði Ólaf Helga Jónsson [Fjölni] í tveimur settum. Var þetta fyrsti úrslitaleikur beggja aðila í meistaraflokki og var leikurinn jafn frá upphafi til enda. Leikurinn var hörkuskemmtun og ótrúlegt að Oscar hafi haldið út en leikurinn entist í næstum þrjá klukkutíma. Hann vann fyrsta settið 7-5 en Daglar hafði verið 5-3 yfir. Sama var upp á teningnum, Daglar leiddi 5-2 en á endanum tókst Oscar að jafna í 6-6 og því þurfti oddalotu. Aftur var Daglar mun sterkari og komst 6-1 yfir í oddalotunni en Oscar neitaði að gefast upp og vann oddalotuna 7-6. Ótrúleg endurkoma. Nicol endaði svo í 3. sæti eftir að vinna Ólaf í tveimur settum. Nicol Veselinova Chakmakova hafði betur gegn Ólafi Helga Jónssyni í baráttunni um þriðja sætið.Vísir/Raj K. Bonifacius Næsta mót hefst strax á morgun og hægt er að fylgjast með Hér.
Íþróttir Tennis Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Sjá meira