„Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2020 21:00 Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira