Hvetja almenning til að skrásetja og senda inn minningar og upplifanir um faraldurinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2020 06:41 Við lifum ansi óvenjulega tíma. Það er til dæmis frekar óvenjulegt að heilbrigðisstarfsmenn klæðist hlífðargalla frá toppi til táar og taki sýni úr fólki úti í bíl svo hægt sé að kanna hvort viðkomandi sé smitaður af kórónuveirunni. vísir/vilhelm Handritasafn Landsbókasafns Íslands hvetur almenning til þess að skrifa niður minningar sínar og upplifanir af faraldri kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Um sögulega tíma sé að ræða og persónuleg gögn fólks geti nýst vel fræðimönnum og öðrum sem munu rannsaka faraldurinn og þennan tíma í framtíðinni.Rætt er við Braga Þorgrím Ólafsson, fagstjóra handritasafnsins, í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann að það sé um að gera fyrir fólk sem sé í sóttkví og hefur kannski lítið að gera að setja eitthvað niður á blað og senda til safnsins. Hann ítrekar þó að safnið sé að leita eftir efni frá öllum, ekki bara þeim séu veikir eða í sóttkví. Bragi segir skriflegar heimildir bestar til að tryggja varðveislu. Hann nefnir sem dæmi í þessu sambandi dagbókarfærslur, útprentaða tölvupósta um röskun á skólastarfi sem og skjáskot af færslum á samfélagsmiðlum. Efnið sem fólk skili til safnsins geti þannig fjallað um ástandið sem hefur skapast í verslunum, veikindi í fjölskyldunni eða bara hvers konar hugleiðingar eða upplifanir um faraldurinn. Hægt sé að setja lokunarskilmála, það er að segja að gögning sem fólk sendir inn verði ekki aðgengileg fyrr en eftir ákveðinn tíma, að hámarki 80 ár. Þá geti fólk sem hefur sent inn gögn alltaf farið á safnið til að skoða þau síðar meir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Handritasafn Landsbókasafns Íslands hvetur almenning til þess að skrifa niður minningar sínar og upplifanir af faraldri kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Um sögulega tíma sé að ræða og persónuleg gögn fólks geti nýst vel fræðimönnum og öðrum sem munu rannsaka faraldurinn og þennan tíma í framtíðinni.Rætt er við Braga Þorgrím Ólafsson, fagstjóra handritasafnsins, í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann að það sé um að gera fyrir fólk sem sé í sóttkví og hefur kannski lítið að gera að setja eitthvað niður á blað og senda til safnsins. Hann ítrekar þó að safnið sé að leita eftir efni frá öllum, ekki bara þeim séu veikir eða í sóttkví. Bragi segir skriflegar heimildir bestar til að tryggja varðveislu. Hann nefnir sem dæmi í þessu sambandi dagbókarfærslur, útprentaða tölvupósta um röskun á skólastarfi sem og skjáskot af færslum á samfélagsmiðlum. Efnið sem fólk skili til safnsins geti þannig fjallað um ástandið sem hefur skapast í verslunum, veikindi í fjölskyldunni eða bara hvers konar hugleiðingar eða upplifanir um faraldurinn. Hægt sé að setja lokunarskilmála, það er að segja að gögning sem fólk sendir inn verði ekki aðgengileg fyrr en eftir ákveðinn tíma, að hámarki 80 ár. Þá geti fólk sem hefur sent inn gögn alltaf farið á safnið til að skoða þau síðar meir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira