Smit hjá starfsmanni hótels þar sem ríkisstjórnin borðaði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. ágúst 2020 22:30 Ekki var talið tilefni til að ráðherrar gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Vísir/Vilhelm Starfsmaður hótels á Suðurlandi, þar sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar dvöldust í hádeginu á þriðjudag, greindist með kórónuveiruna í dag. Starfsmaðurinn var ekki að þjónusta ráðherrana þar sem þeir snæddu. Smitrakning vegna smitaða starfsmannsins er í fullum gangi. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Þar er haft eftir Róberti Marshall, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, að samráð hafi verið haft við sóttvarnalækni vegna málsins og ekki verið talin ástæða til þess að ráðherrarnir gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Þá er haft eftir Róberti að umræddur starfsmaður hafi ekki komið inn í salinn þar sem ríkisstjórnin sat til borðs. Haft er eftir Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni landlæknis, að smitrakning sé nú í gangi, líkt og venjan er þegar kórónuveirusmit greinast. Starfsmaðurinn er sagður hafa veikst í morgun. Sýni hafi verið tekið úr honum um hádegisbil og því komið til Reykjavíkur. Niðurstaða hafi legið fyrir síðdegis. Hótel Rangá lokað tímabundið Í frétt RÚV kemur fram að umrætt hótel sé Hótel Rangá. Tilkynning frá eiganda hótelsins rennir stoðum undir þá fullyrðingu. Í tilkynningu frá Friðrik Pálssyni, eiganda Hótel Rangár, kemur fram að smit hafi greinst á hótelinu. Smitrakning sé nú í gangi. „Vegna þessa verður hótelið lokað næstu daga á meðan umfang er upplýst og sótthreinsun fer fram.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Starfsmaður hótels á Suðurlandi, þar sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar dvöldust í hádeginu á þriðjudag, greindist með kórónuveiruna í dag. Starfsmaðurinn var ekki að þjónusta ráðherrana þar sem þeir snæddu. Smitrakning vegna smitaða starfsmannsins er í fullum gangi. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Þar er haft eftir Róberti Marshall, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, að samráð hafi verið haft við sóttvarnalækni vegna málsins og ekki verið talin ástæða til þess að ráðherrarnir gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Þá er haft eftir Róberti að umræddur starfsmaður hafi ekki komið inn í salinn þar sem ríkisstjórnin sat til borðs. Haft er eftir Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni landlæknis, að smitrakning sé nú í gangi, líkt og venjan er þegar kórónuveirusmit greinast. Starfsmaðurinn er sagður hafa veikst í morgun. Sýni hafi verið tekið úr honum um hádegisbil og því komið til Reykjavíkur. Niðurstaða hafi legið fyrir síðdegis. Hótel Rangá lokað tímabundið Í frétt RÚV kemur fram að umrætt hótel sé Hótel Rangá. Tilkynning frá eiganda hótelsins rennir stoðum undir þá fullyrðingu. Í tilkynningu frá Friðrik Pálssyni, eiganda Hótel Rangár, kemur fram að smit hafi greinst á hótelinu. Smitrakning sé nú í gangi. „Vegna þessa verður hótelið lokað næstu daga á meðan umfang er upplýst og sótthreinsun fer fram.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira