Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. mars 2020 19:27 Daði Freyr og Gagnamagnið eru greinilega ekki vinsæl allsstaðar. Skjáskot Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Vefsíðan tekur saman stuðla hjá þrettán helstu veðbönkum heims og kemur þar fram að 6% líkur séu á því að Ísland vinni keppnina. Ísland flaug upp listann eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina í gærkvöldi með lagi sínu Think about things en undanfarna daga hefur Ísland verið í 11. sæti á listanum. Staða Íslands hjá helstu veðbönkum heims síðustu misseri.skjáskot/eurovision world Ísland hefur verið að sveiflast upp og niður listann frá því um miðjan janúar en hefur aldrei komist ofar en 8. sæti í þessum spám. Strax eftir sigur Daða í gærkvöldi rauk Ísland upp listann. Í fyrsta sæti er Rúmenía með 11% líkur á sigri og Litháen í öðru sæti með sömu vinningslíkurnar. Tónlistarkonan Roxen mun flytja lag Rúmeníu en enn hefur ekki verið ákveðið hvaða lag verði sent út. Litháen sendir lagið On Fire með The Roop í Eurovision að þessu sinni. Ítalíu er spáð fjórða sæti með lagið Fai rumore sem flutt verður af Diodato. Þar á eftir koma Búlgaría, Svíþjóð og Rússland en framlög þeirra til keppninnar hafa enn ekki verið ákveðin. Eurovision Tengdar fréttir Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11 Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23 Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Vefsíðan tekur saman stuðla hjá þrettán helstu veðbönkum heims og kemur þar fram að 6% líkur séu á því að Ísland vinni keppnina. Ísland flaug upp listann eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina í gærkvöldi með lagi sínu Think about things en undanfarna daga hefur Ísland verið í 11. sæti á listanum. Staða Íslands hjá helstu veðbönkum heims síðustu misseri.skjáskot/eurovision world Ísland hefur verið að sveiflast upp og niður listann frá því um miðjan janúar en hefur aldrei komist ofar en 8. sæti í þessum spám. Strax eftir sigur Daða í gærkvöldi rauk Ísland upp listann. Í fyrsta sæti er Rúmenía með 11% líkur á sigri og Litháen í öðru sæti með sömu vinningslíkurnar. Tónlistarkonan Roxen mun flytja lag Rúmeníu en enn hefur ekki verið ákveðið hvaða lag verði sent út. Litháen sendir lagið On Fire með The Roop í Eurovision að þessu sinni. Ítalíu er spáð fjórða sæti með lagið Fai rumore sem flutt verður af Diodato. Þar á eftir koma Búlgaría, Svíþjóð og Rússland en framlög þeirra til keppninnar hafa enn ekki verið ákveðin.
Eurovision Tengdar fréttir Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11 Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23 Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23
Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58