Mourinho of latur fyrir eigin smekk Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 23:30 José Mourinho á það til að slá á létta strengi. vísir/epa „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Tilefni spurningarinnar var viðtal við Brasilíska þjálfarann Baltemar Brito sem sagði að sem leikmaður hefði Mourinho verið pirrandi, andvarpað oft og verið latur. „Það er alveg hárrétt,“ sagði Mourinho, og að ef hann hefði slíkan leikmann hjá Tottenham í dag þá myndi hann einfaldlega ekki leyfa honum að spila heldur bjóða hann til sölu: „Takið hann bara ókeypis!“ Annoying Moaned a lot Lazy How was Jose Mourinho as a player? ""I wouldn't play him!" Take him for free!" #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/eF3qlSHegi— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2020 Tottenham hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum ef talin eru úrslit í öllum keppnum. Liðið mætir Burnley á útivelli á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni og leikur svo seinni leik sinn við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
„Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Tilefni spurningarinnar var viðtal við Brasilíska þjálfarann Baltemar Brito sem sagði að sem leikmaður hefði Mourinho verið pirrandi, andvarpað oft og verið latur. „Það er alveg hárrétt,“ sagði Mourinho, og að ef hann hefði slíkan leikmann hjá Tottenham í dag þá myndi hann einfaldlega ekki leyfa honum að spila heldur bjóða hann til sölu: „Takið hann bara ókeypis!“ Annoying Moaned a lot Lazy How was Jose Mourinho as a player? ""I wouldn't play him!" Take him for free!" #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/eF3qlSHegi— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2020 Tottenham hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum ef talin eru úrslit í öllum keppnum. Liðið mætir Burnley á útivelli á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni og leikur svo seinni leik sinn við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00
Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30
Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00