Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 07:15 Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Getty/Thomas Trutschel Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út. Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út.
Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira