Snorri segir að Halden hafi „klárlega verið óskamótherjinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 18:00 Snorri á hliðarlínunni í gær. vísir/bára Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. Valur sló út Beykoz frá Tyrklandi um síðustu helgi en í fyrstu umferðinni slógu þeir út Bregenz frá Austurríki. Snorri Steinn var ánægður með sigurinn í Tyrklandi og segir að þetta hafi verið erfiðara en hann hafi búist við. „Ég veit ekki hversu stórt þetta er en þetta voru bara gríðarlega erfiðir leikir. Við spiluðum vel í báðum leikjunum og unnum þá báða með einu marki,“ sagði Snorri eftir sigur Vals á Fjölni í gær. „Tyrkirnir voru bara betri en ég átti von á. Þeir voru í betra formi og betur þjálfaðir en ég átti von á. Auðvitað átti ég von á að þetta yrði erfitt en að það þyrfti þessa frammistöðu til var ekki alveg eitthvað sem ég reiknaði með.“ „Þetta var bara ógeðslega erfitt og ég var mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Valsmenn drógust svo gegn norska liðinu Halden í næstu umferð og Snorri var himinlifandi með það enda gátu þeir þurft að ferðast mun lengri vegalengd. „Klárlega með voru þeir óska mótherjar, hvað fjarlægð varðar en sérstaklega fjárhagslega. Strákarnir hafa verið að safna fyrir þessu sjálfir þannig að þetta er jákvætt, án þess að ég hafi fengið einhverja verðhugmynd í þetta verkefni.“ Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. „Enn aftur þá er þetta mjög verðugt verkefni. Ég geri ráð fyrir að öll þessi lið sem eru eftir séu lið sem geta farið alla leið. Ég er ekki byrjaður að skoða þessa Norðmenn en það er gaman að sjá hvar við stöndum gagnvart norsku liði,“ sagði Snorri. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Valsmenn fara til Noregs Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. 18. febrúar 2020 10:14 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. Valur sló út Beykoz frá Tyrklandi um síðustu helgi en í fyrstu umferðinni slógu þeir út Bregenz frá Austurríki. Snorri Steinn var ánægður með sigurinn í Tyrklandi og segir að þetta hafi verið erfiðara en hann hafi búist við. „Ég veit ekki hversu stórt þetta er en þetta voru bara gríðarlega erfiðir leikir. Við spiluðum vel í báðum leikjunum og unnum þá báða með einu marki,“ sagði Snorri eftir sigur Vals á Fjölni í gær. „Tyrkirnir voru bara betri en ég átti von á. Þeir voru í betra formi og betur þjálfaðir en ég átti von á. Auðvitað átti ég von á að þetta yrði erfitt en að það þyrfti þessa frammistöðu til var ekki alveg eitthvað sem ég reiknaði með.“ „Þetta var bara ógeðslega erfitt og ég var mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Valsmenn drógust svo gegn norska liðinu Halden í næstu umferð og Snorri var himinlifandi með það enda gátu þeir þurft að ferðast mun lengri vegalengd. „Klárlega með voru þeir óska mótherjar, hvað fjarlægð varðar en sérstaklega fjárhagslega. Strákarnir hafa verið að safna fyrir þessu sjálfir þannig að þetta er jákvætt, án þess að ég hafi fengið einhverja verðhugmynd í þetta verkefni.“ Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. „Enn aftur þá er þetta mjög verðugt verkefni. Ég geri ráð fyrir að öll þessi lið sem eru eftir séu lið sem geta farið alla leið. Ég er ekki byrjaður að skoða þessa Norðmenn en það er gaman að sjá hvar við stöndum gagnvart norsku liði,“ sagði Snorri.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Valsmenn fara til Noregs Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. 18. febrúar 2020 10:14 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44
Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27
Valsmenn fara til Noregs Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. 18. febrúar 2020 10:14