Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 23:30 Jose Mourinho er oft ansi alvarlegur en það var létt yfir honum í dag. vísir/getty Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45
„Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30
Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn