Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 17:57 Ragnar Sigurðsson lék ekki með FCK í dag. vísir/getty Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig. Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig.
Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20
Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26
„Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45