Atlético upp um þrjú sæti | Neymar sá rautt í sigri PSG Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 21:54 Joao Felix fagnaði langþráðu marki fyrir Atlético í kvöld með fyrirliðanum Koke. vísir/getty Atlético Madrid lenti undir gegn Villarreal í kvöld en vann 3-1 sigur og flaug upp um þrjú sæti í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Paco Alcácer kom Villarreal yfir eftir korters leik en Ángel Correa jafnaði metin á 40. mínútu. Koke og Joao Felix skoruðu svo í seinni hálfleiknum, en Felix kom inn á sem varamaður eftir að hafa glímt við meiðsli síðasta mánuðinn og svo veikindi í kjölfarið. Atlético er nú komið upp í 3. sæti með 43 stig og betri markatölu en Sevilla sem er einnig með 43 stig. Getafe er í 5. sæti með 42 stig, Real Sociedad með 40 og Villarreal í 7. sæti með 38. Atlético er enn langt frá toppnum eða 12 stigum á eftir Barcelona. Marquinhos skoraði tvö mörk í kvöld.vísir/getty Í Frakklandi er PSG komið með öruggt forskot á toppnum en liðið er með 65 stig, þrettán stigum á undan Marseille sem er í 2. sæti. PSG vann Bordeaux 4-3 í kvöld þar sem Marquinhos skoraði tvö mörk fyrir PSG en þeir Edinson Cavani og Kylian Mbappé eitt mark hvor. Ui-Jo Hwang skoraði tvö marka Bordeaux og Pablo eitt, en Bordeaux er í 12. sæti. Í uppbótartíma fékk Neymar að líta rauða spjaldið en hann fékk sitt annað gula spjald fyrir slæma tæklingu. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Atlético Madrid lenti undir gegn Villarreal í kvöld en vann 3-1 sigur og flaug upp um þrjú sæti í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Paco Alcácer kom Villarreal yfir eftir korters leik en Ángel Correa jafnaði metin á 40. mínútu. Koke og Joao Felix skoruðu svo í seinni hálfleiknum, en Felix kom inn á sem varamaður eftir að hafa glímt við meiðsli síðasta mánuðinn og svo veikindi í kjölfarið. Atlético er nú komið upp í 3. sæti með 43 stig og betri markatölu en Sevilla sem er einnig með 43 stig. Getafe er í 5. sæti með 42 stig, Real Sociedad með 40 og Villarreal í 7. sæti með 38. Atlético er enn langt frá toppnum eða 12 stigum á eftir Barcelona. Marquinhos skoraði tvö mörk í kvöld.vísir/getty Í Frakklandi er PSG komið með öruggt forskot á toppnum en liðið er með 65 stig, þrettán stigum á undan Marseille sem er í 2. sæti. PSG vann Bordeaux 4-3 í kvöld þar sem Marquinhos skoraði tvö mörk fyrir PSG en þeir Edinson Cavani og Kylian Mbappé eitt mark hvor. Ui-Jo Hwang skoraði tvö marka Bordeaux og Pablo eitt, en Bordeaux er í 12. sæti. Í uppbótartíma fékk Neymar að líta rauða spjaldið en hann fékk sitt annað gula spjald fyrir slæma tæklingu.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira