Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. febrúar 2020 16:45 Fjölnismenn leika í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. vísir/bára Þrír leikir voru spilaðir í Olís deild karla í handbolta í gær, Fjölnir féll úr efstu deild á heimavelli þegar liðið tapaði með 13 mörkum fyrir ÍBV. Leikurinn varð aldrei spennandi, ÍBV leiddi með 9 mörkum í hálfleik 12-21 og héldu áfram að bæta við forskoti í síðari hálfleik og unnu að lokum 13 marka sigur 25-38. Fjölnir er því fallið úr efstu deild þegar þrjár umferðir eru eftir Hörkuleikur var í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Val. Leikurinn var í járnum en ÍRingar fengu skell um miðbik fyrri hálfleiks þegar Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald, annan leikinn í röð, fyrir svipað brot á sama tíma leiks. Valur fór með eins marks forystu inní hálfleik, 13-14. Leikurinn hélt áfram á sömu nótum í upphafi síðari hálfleiks eða allt þar til Valur náði þriggja marka forystu 17-20 þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn jöfnuðu leikinn í 23-23 og Valsmenn skoruðu skömmu síðar sitt 24. Mark. Það reyndist þó vera síðasta mark leiksins því liðunum tókst ekki að skora á síðustu 5 mínútum leiksins. ÍRingar fengu ótal færa til að jafna leikinn en mistókst verkið og leiknum lauk með enn einum sigri Valsmanna sem sitja nú toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á FH sem fór í Kórinn í gær þar sem liðið mætti HK. Leikurinn var jafn framan af en þegar líða tók á fyrri hálfleikinn sigu FHingar framúr og leiddu með 7 mörkum í hálfleik, 11-18. Lítið marktækt gerðist í síðari hálfleik, FH vann 14 marka sigur á HK 20-34. HK er í næst neðsta sæti deildarinnar og fylgir að öllum líkindum Fjölni niður í Grill 66 deildina. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu en Fjölnir féll Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Þrír leikir voru spilaðir í Olís deild karla í handbolta í gær, Fjölnir féll úr efstu deild á heimavelli þegar liðið tapaði með 13 mörkum fyrir ÍBV. Leikurinn varð aldrei spennandi, ÍBV leiddi með 9 mörkum í hálfleik 12-21 og héldu áfram að bæta við forskoti í síðari hálfleik og unnu að lokum 13 marka sigur 25-38. Fjölnir er því fallið úr efstu deild þegar þrjár umferðir eru eftir Hörkuleikur var í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Val. Leikurinn var í járnum en ÍRingar fengu skell um miðbik fyrri hálfleiks þegar Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald, annan leikinn í röð, fyrir svipað brot á sama tíma leiks. Valur fór með eins marks forystu inní hálfleik, 13-14. Leikurinn hélt áfram á sömu nótum í upphafi síðari hálfleiks eða allt þar til Valur náði þriggja marka forystu 17-20 þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn jöfnuðu leikinn í 23-23 og Valsmenn skoruðu skömmu síðar sitt 24. Mark. Það reyndist þó vera síðasta mark leiksins því liðunum tókst ekki að skora á síðustu 5 mínútum leiksins. ÍRingar fengu ótal færa til að jafna leikinn en mistókst verkið og leiknum lauk með enn einum sigri Valsmanna sem sitja nú toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á FH sem fór í Kórinn í gær þar sem liðið mætti HK. Leikurinn var jafn framan af en þegar líða tók á fyrri hálfleikinn sigu FHingar framúr og leiddu með 7 mörkum í hálfleik, 11-18. Lítið marktækt gerðist í síðari hálfleik, FH vann 14 marka sigur á HK 20-34. HK er í næst neðsta sæti deildarinnar og fylgir að öllum líkindum Fjölni niður í Grill 66 deildina. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu en Fjölnir féll
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15
Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15