Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Sindri Sindrason skrifar 10. febrúar 2020 19:15 Gunnar Magnússon stýrir Haukum og Aron Kristjánsson tekur svo við af honum. Vísir/Vilhelm Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. „Við erum að sjá það núna að í æfingahópnum hjá okkur eru 84-85% uppaldir Haukastrákar og í 14 manna leikmannahópnum okkar eru 11 uppaldir Haukastrákar. Það er bara frábært og smástolt í því, segi ég sem Haukamaður, að við getum verið með lið í toppsætinu sem borið er uppi af Haukastrákum,“ sagði Aron við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum í kvöld. Tilkynnt var um ráðningu Arons í gærkvöld en hann tekur við af Gunnari Magnússyni í sumar. Aðspurður hvort hann sé reiðubúinn að taka við liðinu fyrr óski stjórn Hauka þess svaraði Aron: „Það er ekki planið. Við berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn mjög vel.“ Áður en að Aron tekur við Haukum mun hann stýra Barein á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Hann mun því missa af blábyrjun undirbúningstímabilsins hjá Haukum. „Í þetta skipti eru Ólympíuleikarnir mjög snemma miðað við oft áður, klárast 9. ágúst, sem þýðir að við verðum rétt komnir í gang með undirbúninginn. Undirbúningurinn byrjar vanalega í kringum 23.-25. júlí. Þetta er ekki hættulegt ástand þarna í byrjun undirbúningstímabilsins og þá munum við að sjálfsögðu hafa aðstoðarþjálfara sem mun vinna með liðið fyrstu vikurnar,“ sagði Aron og bætti við að næsta mál á dagskrá væri einmitt að ráða aðstoðarþjálfara. Klippa: Aron Kristjáns ræðir um næsta starf Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. „Við erum að sjá það núna að í æfingahópnum hjá okkur eru 84-85% uppaldir Haukastrákar og í 14 manna leikmannahópnum okkar eru 11 uppaldir Haukastrákar. Það er bara frábært og smástolt í því, segi ég sem Haukamaður, að við getum verið með lið í toppsætinu sem borið er uppi af Haukastrákum,“ sagði Aron við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum í kvöld. Tilkynnt var um ráðningu Arons í gærkvöld en hann tekur við af Gunnari Magnússyni í sumar. Aðspurður hvort hann sé reiðubúinn að taka við liðinu fyrr óski stjórn Hauka þess svaraði Aron: „Það er ekki planið. Við berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn mjög vel.“ Áður en að Aron tekur við Haukum mun hann stýra Barein á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Hann mun því missa af blábyrjun undirbúningstímabilsins hjá Haukum. „Í þetta skipti eru Ólympíuleikarnir mjög snemma miðað við oft áður, klárast 9. ágúst, sem þýðir að við verðum rétt komnir í gang með undirbúninginn. Undirbúningurinn byrjar vanalega í kringum 23.-25. júlí. Þetta er ekki hættulegt ástand þarna í byrjun undirbúningstímabilsins og þá munum við að sjálfsögðu hafa aðstoðarþjálfara sem mun vinna með liðið fyrstu vikurnar,“ sagði Aron og bætti við að næsta mál á dagskrá væri einmitt að ráða aðstoðarþjálfara. Klippa: Aron Kristjáns ræðir um næsta starf
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira