Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 15:04 Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir fátt benda til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið. Mynd/RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. Í undankeppni Norðmanna er boðið upp á netkosningu en að sögn framkvæmdastjórnarinnar eru tekjurnar úr símakosningu „ómissandi fyrir RÚV“. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnarinnar á vef mbl.is. Þar segir jafnframt að nýtt Eurovision-app verði að líklega í boði í kosningu Eurovision í vor og mögulegt að það verði einnig hér á landi á næsta ári. Það sé þó mikilvægast að kosningin sé vel skipulögð og það séu takmörk á atkvæðafjölda hvers og eins. Þannig sé kosningin líkust alvöru lýðræðislegum kosningum en opnar netkosningar geri það erfiðara í framkvæmd. „Þær þjóðir sem hafa prófað slíkt í sínum undankeppnum hafa flestar fallið frá því. EBU leyfir ekki opnar netkosningar í Eurovision, þar er sams konar símakosning og í Söngvakeppninni,“ segir í svarinu til blaðamanns mbl.is. Að sögn framkvæmdastjórnarinnar þyrfti nýr tekjustofn að koma til ef fallið yrði frá núverandi fyrirkomulagi. Hvert atkvæði sem greitt er í Söngvakeppninni kostar 139 krónur og fær RÚV þannig tekjur. Þátttaka beri það með sér að ekki sé mikill munur á kosningaþátttöku milli aldurshópa og því fátt sem bendi til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið. Eurovision Tengdar fréttir Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. Í undankeppni Norðmanna er boðið upp á netkosningu en að sögn framkvæmdastjórnarinnar eru tekjurnar úr símakosningu „ómissandi fyrir RÚV“. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnarinnar á vef mbl.is. Þar segir jafnframt að nýtt Eurovision-app verði að líklega í boði í kosningu Eurovision í vor og mögulegt að það verði einnig hér á landi á næsta ári. Það sé þó mikilvægast að kosningin sé vel skipulögð og það séu takmörk á atkvæðafjölda hvers og eins. Þannig sé kosningin líkust alvöru lýðræðislegum kosningum en opnar netkosningar geri það erfiðara í framkvæmd. „Þær þjóðir sem hafa prófað slíkt í sínum undankeppnum hafa flestar fallið frá því. EBU leyfir ekki opnar netkosningar í Eurovision, þar er sams konar símakosning og í Söngvakeppninni,“ segir í svarinu til blaðamanns mbl.is. Að sögn framkvæmdastjórnarinnar þyrfti nýr tekjustofn að koma til ef fallið yrði frá núverandi fyrirkomulagi. Hvert atkvæði sem greitt er í Söngvakeppninni kostar 139 krónur og fær RÚV þannig tekjur. Þátttaka beri það með sér að ekki sé mikill munur á kosningaþátttöku milli aldurshópa og því fátt sem bendi til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið.
Eurovision Tengdar fréttir Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04
Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12