#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 19:30 Fjölbreyttur hópur tekur þátt í ár Mynd/RÚV Seinni undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins fer fram í Háskólabíó í kvöld og hefst hún klukkan 19.45 Þar bítast fimm lög um að komast í úrslitakvöld keppninnar. Áhorfendur velja tvö áfram. Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan.Lögin Gagnagagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins, Fellibylur með Hildu Völu, Oculis Videre í flutning Ivu, Ekkó í flutningi Nínu og Dreyma í flutningi Matta Matt, freista þess að komast áfram í kvöld.Tvö af þessum lögum munu komast áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar, telji hún það eiga erindi í úrslitin. Ef það gerist verður það tilkynnt í lok útsendingar í kvöld.Lögin Almyrki með Dimmu og Klukkan tifar með Ísold og Helgu eru þegar komin áfram í úrslitakeppnina og það verða því annað hvort fjögur eða fimm lög sem komast þangað.Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og þá er hægt að fylgjast með lifandi straumi af umræðunni í boxinu hér fyrir neðan. #12stig - Curated tweets by visir_is Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Seinni undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins fer fram í Háskólabíó í kvöld og hefst hún klukkan 19.45 Þar bítast fimm lög um að komast í úrslitakvöld keppninnar. Áhorfendur velja tvö áfram. Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan.Lögin Gagnagagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins, Fellibylur með Hildu Völu, Oculis Videre í flutning Ivu, Ekkó í flutningi Nínu og Dreyma í flutningi Matta Matt, freista þess að komast áfram í kvöld.Tvö af þessum lögum munu komast áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar, telji hún það eiga erindi í úrslitin. Ef það gerist verður það tilkynnt í lok útsendingar í kvöld.Lögin Almyrki með Dimmu og Klukkan tifar með Ísold og Helgu eru þegar komin áfram í úrslitakeppnina og það verða því annað hvort fjögur eða fimm lög sem komast þangað.Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og þá er hægt að fylgjast með lifandi straumi af umræðunni í boxinu hér fyrir neðan. #12stig - Curated tweets by visir_is
Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira