Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 16. febrúar 2020 22:08 Bjarni Fritzson var óánægður með frammistöðu allra leikmanna í kvöld Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45