Grét þegar hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 11:30 Reinier Jesus átti mjög erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum í gær. Getty/Mateo Villalba Brasilíski táningurinn Reinier Jesus er að upplifa drauminn sinn eftir að spænska stórliðið Real Madrid keypti hann í janúar. Reinier Jesus er aðeins átján ára gamall en Real Madrid keypti hann á 26 milljónir punda frá Flamengo í síðasta mánuði "I've seen many presentations, but never before such an emotional one." Reinier Jesus was overcome with emotion at his first Real Madrid press conference...even his family couldn't hold back the tears. Goosebumps!https://t.co/odeCTYDVGR— SPORTbible (@sportbible) February 19, 2020 Reinier Jesus lék bara sinn fyrsta leik með aðalliði Flamengo 31. júlí í fyrra en var í gær kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid. Strákurinn réð ekki við tilfinningarnar nú þegar æskudraumur hans var að rætast. Florentino Perez, forseti Real Madrid, mætti með Reinier Jesus á blaðamannafund í gær og kynnti nýjasta liðsmanninn. „Ég vil verða hluti af sögu þessa frábæra félags. Þetta er mjög ánægjulegur dagur fyrir mig því ég er að upplifa æskudrauminn minn,“ sagði Reinier Jesus. Reinier Jesus gat ekki ráðið við sig og grét af gleði á kynningunni. Foreldrarnir hans táruðust líka út í sal. From winning @TheLibertadores with @Flamengo ... ... To helping @CBF_Futebol qualify for @Tokyo2020 ... To signing with four-time #ClubWC champions @realmadriden The future looks bright for @ReinierJesus_19pic.twitter.com/zMLYogUr4w— FIFA.com (@FIFAcom) February 18, 2020 Reinier Jesus spilar sem sóknartengiliður og er þriðji ungi Brasilíumaðurinn sem kemur til Real Madrid á síðustu tveimur árum á eftir þeim Vinicius Junior og Rodrygo. „Það er okkar þráhyggja að leita af leikmönnum sem geta orðið stórstjörnur morgundagsins. Í dag bjóðum við velkominn leikmann sem er kannski bara nýorðinn átján ára gamall en hefur þegar unnið Copa Libertadores titilinn með Flamengo sem er eitt stærsta félag heims,“ sagði Florentino Perez. „Um leið og við byggjum besta leikvanginn á 21. öldinni þá er það skylda okkar að byggja upp framtíðarlið. Það er aftur á móti ekki auðvelt að finna þessa hæfileikaríku menn sem geta orðið Real Madrid goðsagnir,“ sagði Perez. Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira
Brasilíski táningurinn Reinier Jesus er að upplifa drauminn sinn eftir að spænska stórliðið Real Madrid keypti hann í janúar. Reinier Jesus er aðeins átján ára gamall en Real Madrid keypti hann á 26 milljónir punda frá Flamengo í síðasta mánuði "I've seen many presentations, but never before such an emotional one." Reinier Jesus was overcome with emotion at his first Real Madrid press conference...even his family couldn't hold back the tears. Goosebumps!https://t.co/odeCTYDVGR— SPORTbible (@sportbible) February 19, 2020 Reinier Jesus lék bara sinn fyrsta leik með aðalliði Flamengo 31. júlí í fyrra en var í gær kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid. Strákurinn réð ekki við tilfinningarnar nú þegar æskudraumur hans var að rætast. Florentino Perez, forseti Real Madrid, mætti með Reinier Jesus á blaðamannafund í gær og kynnti nýjasta liðsmanninn. „Ég vil verða hluti af sögu þessa frábæra félags. Þetta er mjög ánægjulegur dagur fyrir mig því ég er að upplifa æskudrauminn minn,“ sagði Reinier Jesus. Reinier Jesus gat ekki ráðið við sig og grét af gleði á kynningunni. Foreldrarnir hans táruðust líka út í sal. From winning @TheLibertadores with @Flamengo ... ... To helping @CBF_Futebol qualify for @Tokyo2020 ... To signing with four-time #ClubWC champions @realmadriden The future looks bright for @ReinierJesus_19pic.twitter.com/zMLYogUr4w— FIFA.com (@FIFAcom) February 18, 2020 Reinier Jesus spilar sem sóknartengiliður og er þriðji ungi Brasilíumaðurinn sem kemur til Real Madrid á síðustu tveimur árum á eftir þeim Vinicius Junior og Rodrygo. „Það er okkar þráhyggja að leita af leikmönnum sem geta orðið stórstjörnur morgundagsins. Í dag bjóðum við velkominn leikmann sem er kannski bara nýorðinn átján ára gamall en hefur þegar unnið Copa Libertadores titilinn með Flamengo sem er eitt stærsta félag heims,“ sagði Florentino Perez. „Um leið og við byggjum besta leikvanginn á 21. öldinni þá er það skylda okkar að byggja upp framtíðarlið. Það er aftur á móti ekki auðvelt að finna þessa hæfileikaríku menn sem geta orðið Real Madrid goðsagnir,“ sagði Perez.
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira