Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein: „Er mjög hrædd“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 15:56 Doherty brotnaði ítrekað niður í viðtalinu. Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty. Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty.
Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42