Hvítá flæðir langt upp á land Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2020 13:45 Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er hámarkinu náð í flestum ám á Suðvesturlandi. Þó ekki þeim stærstu. Lögreglan á Suðurlandi Mjög mikið rennsli er í nánast öllum ám á Suðvesturlandi, nema við Reykjavík, en Hvíta við Vaðnes hefur flætt yfir bakka sína og upp að sumarbústöðum þar. Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla. Nú eru vatnavextirnir þó vegna leysinga. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er hámarkinu náð í flestum ám á Suðvesturlandi. Þó ekki þeim stærstu. Sambærilegt flóð varð í Hvítá í fyrra. Þetta virðist af svipaðri stærð samkvæmt Veðurstofunni. Hvítá rennur út í Ölfusá en þar er rennslið mikið og náði rúmlega þúsund rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni er að ná hámarki. Flóð sem þessi þykja í raun ekki óeðlileg og gerast að meðaltali á tveggja til fimm ára fresti og jafnvel á hverju ári. Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi Grímsnes- og Grafningshreppur Veður Tengdar fréttir Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12 Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15 Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24. janúar 2020 18:25 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Maður í sjálfheldu nálægt Nesdal Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira
Mjög mikið rennsli er í nánast öllum ám á Suðvesturlandi, nema við Reykjavík, en Hvíta við Vaðnes hefur flætt yfir bakka sína og upp að sumarbústöðum þar. Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla. Nú eru vatnavextirnir þó vegna leysinga. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er hámarkinu náð í flestum ám á Suðvesturlandi. Þó ekki þeim stærstu. Sambærilegt flóð varð í Hvítá í fyrra. Þetta virðist af svipaðri stærð samkvæmt Veðurstofunni. Hvítá rennur út í Ölfusá en þar er rennslið mikið og náði rúmlega þúsund rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni er að ná hámarki. Flóð sem þessi þykja í raun ekki óeðlileg og gerast að meðaltali á tveggja til fimm ára fresti og jafnvel á hverju ári. Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi
Grímsnes- og Grafningshreppur Veður Tengdar fréttir Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12 Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15 Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24. janúar 2020 18:25 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Maður í sjálfheldu nálægt Nesdal Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira
Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40
Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12
Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15
Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24. janúar 2020 18:25