Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 7. febrúar 2020 20:45 Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. Mynd/Getty Það hefur verið talað um að íbúar á Norðurlöndunum byrji að stunda kynlíf fyrr á lífsleiðinni en fólk annars staðar í heiminum. Í könnun sem Durex gerði fyrir nokkrum árum í 44 löndum, voru Íslendingar í 44. sæti og því með lægsta meðalaldurinn. Þá var meðal aldurinn í svörum þátttakanda hér á landi 15,6. Til samanburðar var meðalaldurinn 23 ár í Malasíu sem voru í fyrsta sæti listans. Hin norðurlöndin voru með okkur á botni listans, meðalaldurinn var 16,1 í Danmörku, 16,2 í Svíþjóð, 16,5 í Noregi og 16,5 í Finnlandi. Við veltum fyrir okkur hver sé ástæðan á bak við lágan meðalaldur hér á landi. Er það lítil tenging við trúarbrögð, unglingadrykkja, frelsið, menningin hér eða eitthvað allt annað. Út frá þessum pælingum langar okkur að vita aldur lesenda þegar þeir misstu sveindóminn eða meydóminn. Hefur meðaltalið hækkað síðustu ár, lækkað eða staðið í stað? Við kynjaskiptum þessari könnun til þess að geta borið saman muninn á milli kynjanna. Niðurstöðurnar verða svo kynntar á Makamálum eftir viku. Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Ekki fyrir fólk í leit að viðhaldi eða skyndikynnum Björn Ingi Halldórsson stofnandi síðunnar Makaleit segir að fólk á öllum aldri séu í leit að lífsförunaut, sá elsti 84 ára. 7. febrúar 2020 14:30 Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. 7. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Það hefur verið talað um að íbúar á Norðurlöndunum byrji að stunda kynlíf fyrr á lífsleiðinni en fólk annars staðar í heiminum. Í könnun sem Durex gerði fyrir nokkrum árum í 44 löndum, voru Íslendingar í 44. sæti og því með lægsta meðalaldurinn. Þá var meðal aldurinn í svörum þátttakanda hér á landi 15,6. Til samanburðar var meðalaldurinn 23 ár í Malasíu sem voru í fyrsta sæti listans. Hin norðurlöndin voru með okkur á botni listans, meðalaldurinn var 16,1 í Danmörku, 16,2 í Svíþjóð, 16,5 í Noregi og 16,5 í Finnlandi. Við veltum fyrir okkur hver sé ástæðan á bak við lágan meðalaldur hér á landi. Er það lítil tenging við trúarbrögð, unglingadrykkja, frelsið, menningin hér eða eitthvað allt annað. Út frá þessum pælingum langar okkur að vita aldur lesenda þegar þeir misstu sveindóminn eða meydóminn. Hefur meðaltalið hækkað síðustu ár, lækkað eða staðið í stað? Við kynjaskiptum þessari könnun til þess að geta borið saman muninn á milli kynjanna. Niðurstöðurnar verða svo kynntar á Makamálum eftir viku.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Ekki fyrir fólk í leit að viðhaldi eða skyndikynnum Björn Ingi Halldórsson stofnandi síðunnar Makaleit segir að fólk á öllum aldri séu í leit að lífsförunaut, sá elsti 84 ára. 7. febrúar 2020 14:30 Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. 7. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30
Ekki fyrir fólk í leit að viðhaldi eða skyndikynnum Björn Ingi Halldórsson stofnandi síðunnar Makaleit segir að fólk á öllum aldri séu í leit að lífsförunaut, sá elsti 84 ára. 7. febrúar 2020 14:30
Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. 7. febrúar 2020 11:00