David Silva til Spánar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 22:00 David Silva mun spila á Spáni á næstu leiktíð. Tom Flathers/Getty Images Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira
Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30
David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn