Ungliðakvöld hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 30. janúar 2020 08:57 Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá. Það er alltaf gaman á þessum kvöldum þegar veiðimenn hittast, bera saman bækur sínar og svo ég tali ekki um þann fróðleik sem oft er að finna. Dagskráin er að venju góð og þar ber líklega hæst kynning á Elliðaánum sem hefur verið uppeldisstöð veiðimanna á Íslandi í áratugi. Eins má nefna erindi frá veiðihóp sem kallar sig Villimenn en þeir njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og eru að því virðist í þeirra veiðimyndböndum ekki bara veiðin hópur heldur líflegur og skemmtilegur. Kvöldið er haldið þann 6. febrúar og opnar húsið kl 19:30 en á dagskrá kvöldsins er meðal annars: Nokkur vel valin orð frá SVFR - Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri Ingimundur kynnir Veiðikortið (verður til sölu á afslætti þetta kvöld) Kynning á Elliðaánni, allt frá vorveiðinni fram á haust Fulltrúi frá Veiðihorninu kynnir vörur sínar og þjónustu Villimenn sýna frá veiðiferðum sínum Innritun í félagið verður á sérstökum afslætti þetta kvöld Happahylurinn (happdrættismiði á 200 kr., hámark 5 miðar á mann) Vinningar eru Veiðivörur frá Veiðihorninu, veiðikortið, veiðileyfi frá SVFR o.fl. Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá. Það er alltaf gaman á þessum kvöldum þegar veiðimenn hittast, bera saman bækur sínar og svo ég tali ekki um þann fróðleik sem oft er að finna. Dagskráin er að venju góð og þar ber líklega hæst kynning á Elliðaánum sem hefur verið uppeldisstöð veiðimanna á Íslandi í áratugi. Eins má nefna erindi frá veiðihóp sem kallar sig Villimenn en þeir njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og eru að því virðist í þeirra veiðimyndböndum ekki bara veiðin hópur heldur líflegur og skemmtilegur. Kvöldið er haldið þann 6. febrúar og opnar húsið kl 19:30 en á dagskrá kvöldsins er meðal annars: Nokkur vel valin orð frá SVFR - Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri Ingimundur kynnir Veiðikortið (verður til sölu á afslætti þetta kvöld) Kynning á Elliðaánni, allt frá vorveiðinni fram á haust Fulltrúi frá Veiðihorninu kynnir vörur sínar og þjónustu Villimenn sýna frá veiðiferðum sínum Innritun í félagið verður á sérstökum afslætti þetta kvöld Happahylurinn (happdrættismiði á 200 kr., hámark 5 miðar á mann) Vinningar eru Veiðivörur frá Veiðihorninu, veiðikortið, veiðileyfi frá SVFR o.fl.
Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði