Cantona í nýjasta myndbandi Liam Gallagher: „Síðasti rokk og ról fótboltamaðurinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 10:00 Eric Cantona í myndbandinu. Skjámynd/Youtube síða Liam Gallagher Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00
Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30