Bein útsending: Af hverju erum við að fitna? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2020 12:00 Kári Stefánsson er meðal þeirra sem halda erindi á fundinum. Decode Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu í dag í húsakynnum fyrirtækisins. Fundurinn hefst klukkan 13 og er streymt frá honum. Streymið má nálgast hér að neðan. Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur ræðir um áhrif heilans á BMI. Af hverju bregst heilinn sem stjórntæki þegar við borðum of mikið og hreyfum okkur minna en við vitum að er æskilegt? Er offita kannski hegðunarvandamál eða geðsjúkdómur? Hann mun ennfremur koma inn á fjölgenarannsóknir sem leiða í ljós að það er jákvætt val fyrir offitu, fólk sem er yfir kjörþyngd eignast fleiri börn þótt sú þyngdaraukning sem hefur átt sér stað á undanförnum áratugum skýrist líklega fremur af breyttu mataræði og hreyfingarleysi. Ragnar Bjarnason prófessor og yfirlæknir á LSH ætlar að velta upp orsökum þess að Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandabúa. Tryggvi Helgason barnalæknir fjallar um hvernig þyngd barna er að þróast hér á landi. Hvert stefnum við? Hvað erum við að gera? Og síðast en ekki síst, hvað getum við gert meira til að snúa þessari þróun við? Alma D. Möller landlæknir fjallar um verkefnið Heilsueflandi samfélag sem embættið vinnur að í samstarfi við sveitafélög og fleiri. Þá mun hún tæpa á aðgerðum sem vænlegar eru til árangurs gegn offitu og ræða áskoranir varðandi heilsu og heilbrigðisþjónustu. Margir þekktir staðir í erfðamenginu hafa áhrif á þyngd okkar. Þorgeir Þorgeirsson erfðafræðingur fjallar um erfðaþætti sem tengjast fíkn og offitu. Hann fjallar um hugtakið matarfíkn og veltir því upp hvort skýra megi vanda fólks við að stjórna þyngdinni að hluta til með áhrifum erfðaþátta sem tengjast fíkn í tóbak og vímuefni. Heilbrigðismál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira
Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu í dag í húsakynnum fyrirtækisins. Fundurinn hefst klukkan 13 og er streymt frá honum. Streymið má nálgast hér að neðan. Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur ræðir um áhrif heilans á BMI. Af hverju bregst heilinn sem stjórntæki þegar við borðum of mikið og hreyfum okkur minna en við vitum að er æskilegt? Er offita kannski hegðunarvandamál eða geðsjúkdómur? Hann mun ennfremur koma inn á fjölgenarannsóknir sem leiða í ljós að það er jákvætt val fyrir offitu, fólk sem er yfir kjörþyngd eignast fleiri börn þótt sú þyngdaraukning sem hefur átt sér stað á undanförnum áratugum skýrist líklega fremur af breyttu mataræði og hreyfingarleysi. Ragnar Bjarnason prófessor og yfirlæknir á LSH ætlar að velta upp orsökum þess að Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandabúa. Tryggvi Helgason barnalæknir fjallar um hvernig þyngd barna er að þróast hér á landi. Hvert stefnum við? Hvað erum við að gera? Og síðast en ekki síst, hvað getum við gert meira til að snúa þessari þróun við? Alma D. Möller landlæknir fjallar um verkefnið Heilsueflandi samfélag sem embættið vinnur að í samstarfi við sveitafélög og fleiri. Þá mun hún tæpa á aðgerðum sem vænlegar eru til árangurs gegn offitu og ræða áskoranir varðandi heilsu og heilbrigðisþjónustu. Margir þekktir staðir í erfðamenginu hafa áhrif á þyngd okkar. Þorgeir Þorgeirsson erfðafræðingur fjallar um erfðaþætti sem tengjast fíkn og offitu. Hann fjallar um hugtakið matarfíkn og veltir því upp hvort skýra megi vanda fólks við að stjórna þyngdinni að hluta til með áhrifum erfðaþátta sem tengjast fíkn í tóbak og vímuefni.
Heilbrigðismál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira