Lægð annan hvern dag á árinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. janúar 2020 12:30 Það hefur ekkert viðrað neitt sérstaklega vel á landinu undanfarið. vísir/vilhelm Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar. Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira
Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar.
Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira
Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24
Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54