Gamlir plastpokar vekja upp minningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2020 23:30 Margir sakna Blás Ópals. Vísir/Tryggvi Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“ Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“
Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira