Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 26. janúar 2020 12:31 Halldór Halldórsson, stjórnarmaður í ofanflóðasjóði. Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Rætt var um málefni ofanflóðasjóðs á Sprengisandi í morgun. Þar gagnrýndi Halldór Halldórsson stjórnarmaður í ofanflóðasjóðs harðlega að ríkistjórnin hefði skipað sérstaka nefnd til að fara yfir málefni ofanflóðasjóðs. „Já, það er nefndin sem á að yfir hvernig fjármunum verði varið. Ég skil ekki þessa nefnd. Af hverju fengum við ekki bara tölvupóst í ofanflóðasjóði, við hefðum getað prentað út skjalið sem við erum að vinna með,“ sagði Halldór. „Þetta liggur alveg ljóst fyrir. Það liggur alveg ljóst fyrir hvaða verkefni bíða, hvaða verkefni eru eftir, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á morgun, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á næsta ári og svo restina 2022. Nefndin getur bara fengið útprentun og þá er hennar vinnu lokið. Ég skil ekki, þetta lýsir einhverri ákvarðanafælni.“ Halldór sagði að stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að snjóflóðavörnum. „Húseigendur á Íslandi eru að borga tæpa þrjá milljarða á ári í ofanflóðasjóð en það bara verið að nýta einn milljarð á ári og búið að vera þannig í ansi mörg ár. Ég held þetta sé „þetta reddast-hugarfarið“, kæruleysi og gleymska sem hefur orðið þess valdandi að það er ekki verið að nýta þessa fjármuni. Ástæðan er ekki þekkingarskortur á Íslandi,“ sagði Halldór. „Það er bara ein ástæða fyrir þessu og hún er sú að Alþingi og ríkisstjórn hafa verið með „þetta-reddast hugarfarið. En þetta reddast ekki neitt.“ Efnahagsmál Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03 Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13 Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Sjá meira
Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. Rætt var um málefni ofanflóðasjóðs á Sprengisandi í morgun. Þar gagnrýndi Halldór Halldórsson stjórnarmaður í ofanflóðasjóðs harðlega að ríkistjórnin hefði skipað sérstaka nefnd til að fara yfir málefni ofanflóðasjóðs. „Já, það er nefndin sem á að yfir hvernig fjármunum verði varið. Ég skil ekki þessa nefnd. Af hverju fengum við ekki bara tölvupóst í ofanflóðasjóði, við hefðum getað prentað út skjalið sem við erum að vinna með,“ sagði Halldór. „Þetta liggur alveg ljóst fyrir. Það liggur alveg ljóst fyrir hvaða verkefni bíða, hvaða verkefni eru eftir, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á morgun, hvaða verkefni er hægt að bjóða út á næsta ári og svo restina 2022. Nefndin getur bara fengið útprentun og þá er hennar vinnu lokið. Ég skil ekki, þetta lýsir einhverri ákvarðanafælni.“ Halldór sagði að stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að snjóflóðavörnum. „Húseigendur á Íslandi eru að borga tæpa þrjá milljarða á ári í ofanflóðasjóð en það bara verið að nýta einn milljarð á ári og búið að vera þannig í ansi mörg ár. Ég held þetta sé „þetta reddast-hugarfarið“, kæruleysi og gleymska sem hefur orðið þess valdandi að það er ekki verið að nýta þessa fjármuni. Ástæðan er ekki þekkingarskortur á Íslandi,“ sagði Halldór. „Það er bara ein ástæða fyrir þessu og hún er sú að Alþingi og ríkisstjórn hafa verið með „þetta-reddast hugarfarið. En þetta reddast ekki neitt.“
Efnahagsmál Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03 Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13 Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Sjá meira
Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum. 24. janúar 2020 16:03
Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24. janúar 2020 18:13
Skipa starfshóp sem metur fjárveitingar til ofanflóðasjóðs Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og við Suðureyri 14. janúar síðastliðinn. 17. janúar 2020 19:20