Sigurvegarar helgarinnar á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 16:30 Íþróttafólkið sem var verðlaunað á hátíðinni í gærkvöldi. Mynd/ÍBR/Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk Íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk
Íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira