Hugur Ármanns hjá vinabænum Wuhan Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. janúar 2020 09:39 Ómar Stefánsson, Liam Peng og Gunnar I. Birgisson ásamt öðrum fulltrúm Kópavogs og Wuhan við undirritunina árið 2007. Kópavogsbær Bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir hug sinn hafa verið hjá Wuhan-borg að undanförnu. Kópavogur og Wuhan undirrituðu vinabæjarsamband haustið 2007 og hafa sveitarfélögin sent fulltrúa sín á milli, síðast árið 2017. Wuhan er nú í eldlínunni vegna skæðrar kórónaveiru sem kennd er við borgina og segist bæjarstjóri Kópavogs vona að þarlendum stjórnvöldum takist að ráða niðurlögum faraldursins, sem dregið hefur rúmlega 100 manns til dauða. Gunnar I. Birgisson og Ómar Stefánsson, þáverandi bæjarstjóri og formaður bæjarráðs Kópavogs, undirrituðu vinabæjarsambandið við Wuhan-borg ásamt Peng Lemin, sem þá gegndi stöðu aðalframkvæmdastjóra fastanefndar kínversku borgarinnar. Undirritunin fór fram í Gerðasafni í september 2007 en þá stóð yfir kínversk menningarhátíð í Kópavogi og gátu gestir hátíðarinnar meðal annars séð hinar ýmsu minjar frá nýja vinabænum. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar.Vísir/Vilhelm Tilgangur vinabæjarsambandsins var að efla „gagnkvæman skilning og vináttu þjóða Kína og Íslands“ og var ætlunin að koma á reglulegum samskiptum milli sveitarfélaganna tveggja - „til að greiða fyrir viðræðum um samstarf og heimsóknir auk sameiginlegra hagsmuna og hugðarefna.“ Það er þó ekki hægt að segja að samgangurinn milli borganna hafi verið mikill frá undirrituninni í Gerðasafni. Samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ hafa fulltrúar Wuhan-borgar tvívegis heimsótt Kópavog, árið 2013 og 2017, auk þess sem fulltrúi Bæjarstjórnar Kópavogs fór til Wuhan árið 2008. Þrátt fyrir stopult samband segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, að hugur hans hafi leitað til vinabæjarins í austri síðustu daga. Fjölmiðlar hafa verið undirlagðir fréttum af skæðri veiru sem átti upptök sín í Wuhan, borgin er í hálfgerðri einangrun og hefur verið tekin ákvörðun um að reisa þar tvo nýja spítala til að hlúa að hinum sjúku. „Ég hef hugsað til Wuhan undanfarið, borgin er okkar vinabær og ástandið þar er alvarlegt,“ segir Ármann. „Vonandi tekst stjórnvöldum að ná tökum á þessari skæðu pest.“ Kína Kópavogur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan verður vinabær Kópavogs Vinabæjarsamband var í dag undirritað milli Wuhan borg í Hubei héraði í Kína. Stefnt er að því að auka gagnkvæman skilning og vináttu þjóðanna tveggja. 29. september 2007 15:34 Yfir 100 látin vegna Wuhan-veirunnar og 4.500 smituð Alls eru að minnsta kosti 106 látin vegna Wuhan-kórónaveirunnar og um 4.500 manns smitaðir í Kína. 28. janúar 2020 06:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir hug sinn hafa verið hjá Wuhan-borg að undanförnu. Kópavogur og Wuhan undirrituðu vinabæjarsamband haustið 2007 og hafa sveitarfélögin sent fulltrúa sín á milli, síðast árið 2017. Wuhan er nú í eldlínunni vegna skæðrar kórónaveiru sem kennd er við borgina og segist bæjarstjóri Kópavogs vona að þarlendum stjórnvöldum takist að ráða niðurlögum faraldursins, sem dregið hefur rúmlega 100 manns til dauða. Gunnar I. Birgisson og Ómar Stefánsson, þáverandi bæjarstjóri og formaður bæjarráðs Kópavogs, undirrituðu vinabæjarsambandið við Wuhan-borg ásamt Peng Lemin, sem þá gegndi stöðu aðalframkvæmdastjóra fastanefndar kínversku borgarinnar. Undirritunin fór fram í Gerðasafni í september 2007 en þá stóð yfir kínversk menningarhátíð í Kópavogi og gátu gestir hátíðarinnar meðal annars séð hinar ýmsu minjar frá nýja vinabænum. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar.Vísir/Vilhelm Tilgangur vinabæjarsambandsins var að efla „gagnkvæman skilning og vináttu þjóða Kína og Íslands“ og var ætlunin að koma á reglulegum samskiptum milli sveitarfélaganna tveggja - „til að greiða fyrir viðræðum um samstarf og heimsóknir auk sameiginlegra hagsmuna og hugðarefna.“ Það er þó ekki hægt að segja að samgangurinn milli borganna hafi verið mikill frá undirrituninni í Gerðasafni. Samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ hafa fulltrúar Wuhan-borgar tvívegis heimsótt Kópavog, árið 2013 og 2017, auk þess sem fulltrúi Bæjarstjórnar Kópavogs fór til Wuhan árið 2008. Þrátt fyrir stopult samband segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, að hugur hans hafi leitað til vinabæjarins í austri síðustu daga. Fjölmiðlar hafa verið undirlagðir fréttum af skæðri veiru sem átti upptök sín í Wuhan, borgin er í hálfgerðri einangrun og hefur verið tekin ákvörðun um að reisa þar tvo nýja spítala til að hlúa að hinum sjúku. „Ég hef hugsað til Wuhan undanfarið, borgin er okkar vinabær og ástandið þar er alvarlegt,“ segir Ármann. „Vonandi tekst stjórnvöldum að ná tökum á þessari skæðu pest.“
Kína Kópavogur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan verður vinabær Kópavogs Vinabæjarsamband var í dag undirritað milli Wuhan borg í Hubei héraði í Kína. Stefnt er að því að auka gagnkvæman skilning og vináttu þjóðanna tveggja. 29. september 2007 15:34 Yfir 100 látin vegna Wuhan-veirunnar og 4.500 smituð Alls eru að minnsta kosti 106 látin vegna Wuhan-kórónaveirunnar og um 4.500 manns smitaðir í Kína. 28. janúar 2020 06:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Wuhan verður vinabær Kópavogs Vinabæjarsamband var í dag undirritað milli Wuhan borg í Hubei héraði í Kína. Stefnt er að því að auka gagnkvæman skilning og vináttu þjóðanna tveggja. 29. september 2007 15:34
Yfir 100 látin vegna Wuhan-veirunnar og 4.500 smituð Alls eru að minnsta kosti 106 látin vegna Wuhan-kórónaveirunnar og um 4.500 manns smitaðir í Kína. 28. janúar 2020 06:20