Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2020 20:30 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2 NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2
NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira