Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 23:30 Messi með boltann og Valverde fylgist með. vísir/getty Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00
Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00