Óvissustig enn í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum; Flughált víða um land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 12:00 Varað er við flughálku víða á landinu. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur. Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur.
Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38
Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28