Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 21:30 Ole Gunnar Solskjær og Mike Phelan á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær var eðlilega ekkert alltof kátur er hann mætti í viðtal til Sky Sports eftir tapið gegn Liverpool fyrr í dag. Um leik dagsins „Við erum aldrei ánægðir með að tapa leik og leikmenn gáfu allt í þetta. Við héngum á bláþræði í upphafi síðari hálfleiks en síðustu 25-30 mínúturnar settum við pressu á þá og ýttum þeim aftar. Ég er ósáttur með að fá á mig mark eftir hornspyrnu og úr síðustu spyrnu leiksins. En það eru samt margir jákvæðir punktar.“ „Við vorum ekki með nægileg gæði í færanýtingu okkar né þegar kom að síðustu sendingunni. Fred var frábær í dag sem og David De Gea. Við sem lið unnum sem ein eining.“Um frammistöðu David De Gea „Mér fannst David De Gea frábær milli stanganna í dag. Hann bjargaði okkur í upphafi síðari hálfleiks og hélt okkur inn í leiknum.“Um meiðsli Marcus Rashford „Hann er að glíma við slæm meiðsli. Þetta eru álagsmeiðsli í baki og tvöföld sprunga í hryggjarlið. Þetta er ekki eitthvað sem hefur gerst áður.“ „Við reiknum með að hann verði frá í sex vikur en ég er ekki læknir og eftir sex vikurnar þarf hann eflaust að fara í gegnum endurhæfingu.“Um möguleg kaup á framherja „Við höfum lent í mörgum slæmum meiðslum á leiktíðinni. Félagaskiptaglugginn er opinn og við gætum mögulega leitað að skammtíma samning til að leysa vandræði okkar fram á sumar.“ Hér að neðan má sjá Ole ræða um brot Virgil Van Dijk á David De Gea í aðdragana marks Roberto Firmino, sem var dæmt af, ásamt muninum á Liverpool og Manchester United. "They're the most direct team in the league. They do put teams under pressure. Play them long balls, second balls, corners." Despite falling 30 points behind Liverpool, Ole Gunnar Solskjaer was encouraged by Manchester United's performance at Anfield. pic.twitter.com/XLdECVQq7A— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær var eðlilega ekkert alltof kátur er hann mætti í viðtal til Sky Sports eftir tapið gegn Liverpool fyrr í dag. Um leik dagsins „Við erum aldrei ánægðir með að tapa leik og leikmenn gáfu allt í þetta. Við héngum á bláþræði í upphafi síðari hálfleiks en síðustu 25-30 mínúturnar settum við pressu á þá og ýttum þeim aftar. Ég er ósáttur með að fá á mig mark eftir hornspyrnu og úr síðustu spyrnu leiksins. En það eru samt margir jákvæðir punktar.“ „Við vorum ekki með nægileg gæði í færanýtingu okkar né þegar kom að síðustu sendingunni. Fred var frábær í dag sem og David De Gea. Við sem lið unnum sem ein eining.“Um frammistöðu David De Gea „Mér fannst David De Gea frábær milli stanganna í dag. Hann bjargaði okkur í upphafi síðari hálfleiks og hélt okkur inn í leiknum.“Um meiðsli Marcus Rashford „Hann er að glíma við slæm meiðsli. Þetta eru álagsmeiðsli í baki og tvöföld sprunga í hryggjarlið. Þetta er ekki eitthvað sem hefur gerst áður.“ „Við reiknum með að hann verði frá í sex vikur en ég er ekki læknir og eftir sex vikurnar þarf hann eflaust að fara í gegnum endurhæfingu.“Um möguleg kaup á framherja „Við höfum lent í mörgum slæmum meiðslum á leiktíðinni. Félagaskiptaglugginn er opinn og við gætum mögulega leitað að skammtíma samning til að leysa vandræði okkar fram á sumar.“ Hér að neðan má sjá Ole ræða um brot Virgil Van Dijk á David De Gea í aðdragana marks Roberto Firmino, sem var dæmt af, ásamt muninum á Liverpool og Manchester United. "They're the most direct team in the league. They do put teams under pressure. Play them long balls, second balls, corners." Despite falling 30 points behind Liverpool, Ole Gunnar Solskjaer was encouraged by Manchester United's performance at Anfield. pic.twitter.com/XLdECVQq7A— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30