„Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2020 20:52 Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun.Umhverfisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars en hann hefur verið á ferð um landið upp á síðkastið þar sem hann kynnir áformin. Sveitarfélög hafa mörg lýst áhyggjum af því að áformin kunni að fela í sér valdatilfærslu frá sveitarfélögum til ríkisins.Menn geta kallað þetta öllum nöfnum. Það er verið að breyta fyrirkomulagi. Aðkoma sveitarfélaganna, að mínu viti, er sérstaklega hugað að henni. Að sjálfsögðu hlustum við á og við í nefndinni munum fá fulltrúa til okkar til að útskýra sín sjónarmið,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Hann segist ekki hafa áhyggjur af framgangi málsins á Alþingi. Mér finnst eðlilegasti hlutur í heimi að um jafn víðfeðmt mál séu skiptar skoðanir. Það er búið að berjast fyrir þjóðgarði á hálendinu árum saman, áratugum hjá sumum. Fyrir mér er þetta stór stund að ná svo langt með þetta mál.Nokkrir þingmenn hafa lýst efasemdum um áformin, þeirra á meðal úr röðum annarra stjórnarflokka.Eðlilega tekur hefðbundin þingleg meðferð við núna. Við í umhverfis- og samgöngunefnd fáum gesti og vinnum þetta mál vel og vandlega. Ég sé ekki annað en að við getum klárað þetta mál í góðri sátt núna á vorþinginu.Það kveður við nokkuð annan tón hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Ég sem sveitastjórnarráðherra mun auðvitað horfa á þær ályktanir á sveitastjórnarstigi sem segja „Heyrðu þetta er nú bara þannig að við viljum hafa þetta skipulagsvald hjá okkur, Við höfum verið að fara með þessi mál um aldir og þetta hefur gengið býsna vel.“ Er þetta nauðsynlegt skref. Ég held við þurfum að staldra við.“ Sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. Alþingi Sveitarstjórnarmál Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun.Umhverfisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars en hann hefur verið á ferð um landið upp á síðkastið þar sem hann kynnir áformin. Sveitarfélög hafa mörg lýst áhyggjum af því að áformin kunni að fela í sér valdatilfærslu frá sveitarfélögum til ríkisins.Menn geta kallað þetta öllum nöfnum. Það er verið að breyta fyrirkomulagi. Aðkoma sveitarfélaganna, að mínu viti, er sérstaklega hugað að henni. Að sjálfsögðu hlustum við á og við í nefndinni munum fá fulltrúa til okkar til að útskýra sín sjónarmið,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Hann segist ekki hafa áhyggjur af framgangi málsins á Alþingi. Mér finnst eðlilegasti hlutur í heimi að um jafn víðfeðmt mál séu skiptar skoðanir. Það er búið að berjast fyrir þjóðgarði á hálendinu árum saman, áratugum hjá sumum. Fyrir mér er þetta stór stund að ná svo langt með þetta mál.Nokkrir þingmenn hafa lýst efasemdum um áformin, þeirra á meðal úr röðum annarra stjórnarflokka.Eðlilega tekur hefðbundin þingleg meðferð við núna. Við í umhverfis- og samgöngunefnd fáum gesti og vinnum þetta mál vel og vandlega. Ég sé ekki annað en að við getum klárað þetta mál í góðri sátt núna á vorþinginu.Það kveður við nokkuð annan tón hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Ég sem sveitastjórnarráðherra mun auðvitað horfa á þær ályktanir á sveitastjórnarstigi sem segja „Heyrðu þetta er nú bara þannig að við viljum hafa þetta skipulagsvald hjá okkur, Við höfum verið að fara með þessi mál um aldir og þetta hefur gengið býsna vel.“ Er þetta nauðsynlegt skref. Ég held við þurfum að staldra við.“ Sagði Sigurður Ingi Jóhannsson.
Alþingi Sveitarstjórnarmál Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira