Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 16:00 Guðmundur og strákarnir í íslenska landsliðinu fara til Þýskalands á morgun. vísir/stöð 2 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í fyrsta sinn með alla 19 leikmennina í æfingahópnum fyrir EM 2020 saman á æfingu í dag. „Við höfum ekki lengri tíma en þetta. Nú þurfum við að bretta upp ermar og koma öllum inn í það sem við höfum verið að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfinguna á Ásvöllum í dag. „Við höfum æft mjög vel með hluta af liðinu. Við erum komnir vel af stað, sérstaklega hvað varðar varnarleikinn. Þetta er allt á réttri leið.“ Strákarnir halda til Þýskalands á morgun og mæta Þjóðverjum í æfingaleik í Mannheim á laugardaginn. Það er eini æfingaleikur Íslands fyrir EM. Guðmundur segir að íslenska liðið megi ekki sýna á öll spilin í leiknum á laugardaginn. „Það er klárt mál. Við ætlum ekki að gera það,“ sagði Guðmundur og bætti við að leikurinn gegn Þjóðverjum væri afar mikilvægur. „Ég vil auðvitað ná hagstæðum úrslitum og við þurfum að máta okkur við svona alvöru lið. Þetta verður erfiður leikur á þeirra heimavelli, 13.000 áhorfendur og uppselt. Það er ómetanlegt því við erum í raun að spila á útivelli í fyrsta leik gegn Dönum á EM. Það er gott að fá generalprufu á móti Þjóðverjum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Generalprufa gegn Þjóðverjum EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta. 2. janúar 2020 15:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í fyrsta sinn með alla 19 leikmennina í æfingahópnum fyrir EM 2020 saman á æfingu í dag. „Við höfum ekki lengri tíma en þetta. Nú þurfum við að bretta upp ermar og koma öllum inn í það sem við höfum verið að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfinguna á Ásvöllum í dag. „Við höfum æft mjög vel með hluta af liðinu. Við erum komnir vel af stað, sérstaklega hvað varðar varnarleikinn. Þetta er allt á réttri leið.“ Strákarnir halda til Þýskalands á morgun og mæta Þjóðverjum í æfingaleik í Mannheim á laugardaginn. Það er eini æfingaleikur Íslands fyrir EM. Guðmundur segir að íslenska liðið megi ekki sýna á öll spilin í leiknum á laugardaginn. „Það er klárt mál. Við ætlum ekki að gera það,“ sagði Guðmundur og bætti við að leikurinn gegn Þjóðverjum væri afar mikilvægur. „Ég vil auðvitað ná hagstæðum úrslitum og við þurfum að máta okkur við svona alvöru lið. Þetta verður erfiður leikur á þeirra heimavelli, 13.000 áhorfendur og uppselt. Það er ómetanlegt því við erum í raun að spila á útivelli í fyrsta leik gegn Dönum á EM. Það er gott að fá generalprufu á móti Þjóðverjum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Generalprufa gegn Þjóðverjum
EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta. 2. janúar 2020 15:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta. 2. janúar 2020 15:00