Prjóna fyrir móðurlaus dýr Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 8. janúar 2020 19:01 Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Það er Erin Jade Turner sem átti hugmyndina af því að halda prjónakvöldið en hún fékk Pétur vin sinn til að aðstoða sig. Erin er áströlsk og býr í Sidney. Hún er nú stödd hér á landi en þegar hún flaug til Íslands fyrir miðjan desember var staðan slæm. „Daginn sem ég flaug frá Sydney var ég með grímu því reykurinn í Sydney-dældinni var svo þykkur og þungur og það rigndi ösku. Við eigum vini og ættingja sem hafa lent í þessu og orðið fyrir tjóni vegna eldanna. Það er erfitt að þekkja ekki einhvern sem hefur orðið fyrir áhrifum,“ segir Erin. Erin segir fjölda dýra hafa drepist í eldunum og önnur vera móðurlaus. Pokarnir séu hugsaðir fyrir þau. „Það er nýbúið að endurskoða matið, að meira en milljarður dýra hafi drepist í gróðureldunum síðan í september og þar við bætast öll særðu dýrin og fyrir þau sem hafa lifað af hafa eldarnir algerlega eyðilagt alla fæðu. Svo það eru mörg dýr sem þurfa hjálp,“ segir Erin. Pétur vonast til að margir komi og leggi hönd á plóg í kvöld en prjónakvöldið stendur frá klukkan sjö til klukkan ellefu í kvöld á Kex Hosteli. Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fleiri fréttir Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Sjá meira
Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Það er Erin Jade Turner sem átti hugmyndina af því að halda prjónakvöldið en hún fékk Pétur vin sinn til að aðstoða sig. Erin er áströlsk og býr í Sidney. Hún er nú stödd hér á landi en þegar hún flaug til Íslands fyrir miðjan desember var staðan slæm. „Daginn sem ég flaug frá Sydney var ég með grímu því reykurinn í Sydney-dældinni var svo þykkur og þungur og það rigndi ösku. Við eigum vini og ættingja sem hafa lent í þessu og orðið fyrir tjóni vegna eldanna. Það er erfitt að þekkja ekki einhvern sem hefur orðið fyrir áhrifum,“ segir Erin. Erin segir fjölda dýra hafa drepist í eldunum og önnur vera móðurlaus. Pokarnir séu hugsaðir fyrir þau. „Það er nýbúið að endurskoða matið, að meira en milljarður dýra hafi drepist í gróðureldunum síðan í september og þar við bætast öll særðu dýrin og fyrir þau sem hafa lifað af hafa eldarnir algerlega eyðilagt alla fæðu. Svo það eru mörg dýr sem þurfa hjálp,“ segir Erin. Pétur vonast til að margir komi og leggi hönd á plóg í kvöld en prjónakvöldið stendur frá klukkan sjö til klukkan ellefu í kvöld á Kex Hosteli.
Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fleiri fréttir Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Sjá meira