Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. janúar 2020 07:00 Mercedes-Benz AVTR Vísir/Merceds-Benz Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks, um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni. Mercedes-Benz AVTR er undir áhrifum frá Avatar kvikmyndinni sem sló í gegn fyrir nokkrum árum. Bíllinn er samstarfsverkefni Mercedes-Benz og afþreyingarfyrirtækisins Pandora sem er skýrt í höfuðið á samnefndri plánetu í myndinni Avatar. Mercedes-Benz AVTR notar byltingarkenndar rafhlöður sem eru lífrænar og lausar við málma. Rafhlöðurnar eru því endurvinnanlegar. Sætin í bílnum eru framleidd úr vegan Dinamica leðri. Í innanrými bílsins er viður sem nefnist Karuun og gefur hann innanrými bílsins náttúrulegt og hlýlegt yfirbragð.Myndband um bílinn. Bíllinn á að sýna nýja nálgun á milli fólks, véla og náttúru. Bíllinn er mjög framúrstefnulegur og hátæknivæddur. Í stað venjulegs stýris er margnota stjórntæki fyrir miðju rýmisins frammí sem gerir fólki og vélum möguleika á að tengjast. Hægt er að kveikja á innanrýminu í bókstaflegri merkingu með því að setja höndina á stjórntækið og bíllinn þekkir þá ökumanninn með hjartslætti og andardrætti hans. Ökumaður stjórnar akstrinum með stjórntækinu og farþegi frammí getur einnig stjórnað fjölmörgu með stjórntækinu m.a. 3D rauntíma grafík sem getur skannað heim Avatar frá mismundandi sjónarhornum. Þetta háþróaða stjórntæki getur búið til sjónræna tengingu á milli farþega inn í bílnum og þess sem er í gangi fyrir utan hann. Bílar Tengdar fréttir Lewis Hamilton prófar Mercedes-AMG One Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. 9. desember 2019 07:00 Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. 18. desember 2019 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent
Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks, um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni. Mercedes-Benz AVTR er undir áhrifum frá Avatar kvikmyndinni sem sló í gegn fyrir nokkrum árum. Bíllinn er samstarfsverkefni Mercedes-Benz og afþreyingarfyrirtækisins Pandora sem er skýrt í höfuðið á samnefndri plánetu í myndinni Avatar. Mercedes-Benz AVTR notar byltingarkenndar rafhlöður sem eru lífrænar og lausar við málma. Rafhlöðurnar eru því endurvinnanlegar. Sætin í bílnum eru framleidd úr vegan Dinamica leðri. Í innanrými bílsins er viður sem nefnist Karuun og gefur hann innanrými bílsins náttúrulegt og hlýlegt yfirbragð.Myndband um bílinn. Bíllinn á að sýna nýja nálgun á milli fólks, véla og náttúru. Bíllinn er mjög framúrstefnulegur og hátæknivæddur. Í stað venjulegs stýris er margnota stjórntæki fyrir miðju rýmisins frammí sem gerir fólki og vélum möguleika á að tengjast. Hægt er að kveikja á innanrýminu í bókstaflegri merkingu með því að setja höndina á stjórntækið og bíllinn þekkir þá ökumanninn með hjartslætti og andardrætti hans. Ökumaður stjórnar akstrinum með stjórntækinu og farþegi frammí getur einnig stjórnað fjölmörgu með stjórntækinu m.a. 3D rauntíma grafík sem getur skannað heim Avatar frá mismundandi sjónarhornum. Þetta háþróaða stjórntæki getur búið til sjónræna tengingu á milli farþega inn í bílnum og þess sem er í gangi fyrir utan hann.
Bílar Tengdar fréttir Lewis Hamilton prófar Mercedes-AMG One Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. 9. desember 2019 07:00 Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. 18. desember 2019 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent
Lewis Hamilton prófar Mercedes-AMG One Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. 9. desember 2019 07:00
Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. 18. desember 2019 07:00