Leikur Celtic og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 14:30 Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, í leik á móti Val í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Daníel Þór Einvígi íslensku og skosku meistaranna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í næstu viku. Íslandsmeistarar KR lentu á móti Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Celtic Park á næsta þriðjudagskvöld. Sýn hefur nú tryggt sér sýningarréttinn að leik Celtic og KR og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikurinn fer fram fyrir luktum dyrum á Celtic Park klukkan 18.45 að íslenskum tíma 18. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn úr leiknum kemst áfram í aðra umferð forkeppninnar þar sem mótherjinn verður annað hvort Ferencváros frá Ungverjalandi eða Djurgården frá Svíþjóð. KR varð Íslandsmeistari í 27. sinn síðasta sumar en Celtic vann skoska meistaratitilinn í 51. skiptið. KR er að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan sumarið 2014 en þá lenti liðið einnig á móti Celtic. Celtic vann þá fyrri leikinn 1-0 á KR-vellinum og svo þann síðari 4-0 í Skotlandi. Mörk Celtic-liðsins í seinni leiknum skoruðu þeir Virgil van Dijk og Teemu Pukki sem báðir voru með tvennu. Þeir hafa síðan báðir fært sig yfir í ensku úrvalsdeildina með mjög góðum árangri, Van Dijk er nú hjá Englandsmeisturum Liverpool og Pukki fór á kostum með Norwich framan af tímabili. Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Einvígi íslensku og skosku meistaranna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í næstu viku. Íslandsmeistarar KR lentu á móti Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Celtic Park á næsta þriðjudagskvöld. Sýn hefur nú tryggt sér sýningarréttinn að leik Celtic og KR og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikurinn fer fram fyrir luktum dyrum á Celtic Park klukkan 18.45 að íslenskum tíma 18. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn úr leiknum kemst áfram í aðra umferð forkeppninnar þar sem mótherjinn verður annað hvort Ferencváros frá Ungverjalandi eða Djurgården frá Svíþjóð. KR varð Íslandsmeistari í 27. sinn síðasta sumar en Celtic vann skoska meistaratitilinn í 51. skiptið. KR er að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan sumarið 2014 en þá lenti liðið einnig á móti Celtic. Celtic vann þá fyrri leikinn 1-0 á KR-vellinum og svo þann síðari 4-0 í Skotlandi. Mörk Celtic-liðsins í seinni leiknum skoruðu þeir Virgil van Dijk og Teemu Pukki sem báðir voru með tvennu. Þeir hafa síðan báðir fært sig yfir í ensku úrvalsdeildina með mjög góðum árangri, Van Dijk er nú hjá Englandsmeisturum Liverpool og Pukki fór á kostum með Norwich framan af tímabili.
Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira