Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2020 15:01 Markmiðið segir Saskia hafi verið að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Facebook/Saskia Diez Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira