Nýi maður Man. City yfirgaf Valencia af því að hann fékk ekki fyrirliðabandið eða nógu há laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2020 18:00 Ferran Torres með Manchester City treyjuna. Mynd/Manchester City Ferran Torres er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City sem keypti hann frá spænska félaginu Valencia. Ferran Torres hefur nú sagt frá ástæðum þess að hann vildi ekki spila lengur með Valencia heldur leita frekar á nýjar slóðir. Hann segist samt vera leiður yfir því að vera á förum. Ferran Torres er bara tvítugur en var að klára sitt þriðja tímabil með Valencia liðinu. Torres var með 4 mörk og 5 stoðsendingar í 34 leikjum á þessari leiktíð. Manchester City keypti hann fyrir 21 milljón punda. New Manchester City winger Ferran Torres says he left Valencia in part because they would not make him captain and one of their highest-paid players.Full story https://t.co/uUWA8S1FuO #mancity #bbcfootball #mcfc pic.twitter.com/uCFi7bri8P— BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2020 „Ég vildi vera áfram en ég setti fram mínar kröfur. Þær voru greinilega stærri og meiri en félagið var tilbúið í,“ sagði Ferran Torres í samtali við Marca. Ferran Torres setti fram þrjár kröfur og sagði spænska félagið yrði að lágmarki að standast tvær þeirra. Ferran Torres vildi fá fyrirliðbandið og launahækkun en hann vildi einnig að eigandinn Peter Lim tæki þátt í samningagerðinni. „Ég vildi fá að lágmarki tvær af þessum þremur óskum mínum en þeir vildu ekki veita mér neina þeirra,“ sagði Ferran Torres sem átti ekki gott samband við fyrirliðann Dani Parejo. „Ég geri mér grein fyrir því að þeir eru ekki í sömu stöðu og stóru evrópsku félögin en ég var klár í leiða þetta verkefni og vildi því fá meðferð við hæfi,“ sagði Torres. Torres talaði líka um að hann hafi átti gott samtal við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. You arrived at our Academy at 7 years old. We have been by your side through all this time seeing you grow as a footballer and as a person. At this point you have decided to separate our paths. @FerranTorres20, we wish you the best with @ManCity https://t.co/zz0Tfg7Ol2 pic.twitter.com/rry5GXzGNb— Valencia CF (@valenciacf_en) August 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Ferran Torres er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City sem keypti hann frá spænska félaginu Valencia. Ferran Torres hefur nú sagt frá ástæðum þess að hann vildi ekki spila lengur með Valencia heldur leita frekar á nýjar slóðir. Hann segist samt vera leiður yfir því að vera á förum. Ferran Torres er bara tvítugur en var að klára sitt þriðja tímabil með Valencia liðinu. Torres var með 4 mörk og 5 stoðsendingar í 34 leikjum á þessari leiktíð. Manchester City keypti hann fyrir 21 milljón punda. New Manchester City winger Ferran Torres says he left Valencia in part because they would not make him captain and one of their highest-paid players.Full story https://t.co/uUWA8S1FuO #mancity #bbcfootball #mcfc pic.twitter.com/uCFi7bri8P— BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2020 „Ég vildi vera áfram en ég setti fram mínar kröfur. Þær voru greinilega stærri og meiri en félagið var tilbúið í,“ sagði Ferran Torres í samtali við Marca. Ferran Torres setti fram þrjár kröfur og sagði spænska félagið yrði að lágmarki að standast tvær þeirra. Ferran Torres vildi fá fyrirliðbandið og launahækkun en hann vildi einnig að eigandinn Peter Lim tæki þátt í samningagerðinni. „Ég vildi fá að lágmarki tvær af þessum þremur óskum mínum en þeir vildu ekki veita mér neina þeirra,“ sagði Ferran Torres sem átti ekki gott samband við fyrirliðann Dani Parejo. „Ég geri mér grein fyrir því að þeir eru ekki í sömu stöðu og stóru evrópsku félögin en ég var klár í leiða þetta verkefni og vildi því fá meðferð við hæfi,“ sagði Torres. Torres talaði líka um að hann hafi átti gott samtal við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. You arrived at our Academy at 7 years old. We have been by your side through all this time seeing you grow as a footballer and as a person. At this point you have decided to separate our paths. @FerranTorres20, we wish you the best with @ManCity https://t.co/zz0Tfg7Ol2 pic.twitter.com/rry5GXzGNb— Valencia CF (@valenciacf_en) August 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira