Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 23:00 Leikmenn Arsenal í stuði í bikarafhendingunni. vísir/getty Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00
Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30