Chelsea vann síðasta bikarúrslitaleikinn sem var ekki í maí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 14:30 Chelsea-menn fóru með bikarinn í bað eftir að þeir urðu bikarmeistarar 1970. David Webb (annar frá hægri) skoraði markið sem tryggði Chelsea sinn fyrsta bikarmeistaratitil. vísir/getty Chelsea og Arsenal mætast í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á morgun, 1. ágúst. Leikið verður fyrir luktum dyrum á Wembley. Vanalega fer bikarúrslitaleikurinn fram í maí en þetta tímabil er ólíkt öllum öðrum vegna kórónuveirufaraldursins. Fimmtíu ár eru síðan bikarúrslitaleikurinn fór ekki fram í maí. Og þá varð Chelsea bikarmeistari. Þann 11. apríl 1970 mættust Chelsea og Leeds United í bikarúrslitaleiknum á gamla Wembley. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Ekki var farið í vítaspyrnukeppni eins og núna og liðin þurftu að mætast aftur. Wembley var í svo slæmu ásigkomulagi eftir bikarúrslitaleikinn að ákveðið var að endurtekni leikurinn færi fram á Old Trafford, þann 29. apríl 1970. Þetta var eini bikarúrslitaleikurinn frá 1923 til 2000 sem fór ekki fram á Wembley. Líkt og fyrri leikurinn fór sá seinni í framlengingu. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Á 104. mínútu skoraði miðvörðurinn David Webb sigurmark Chelsea og tryggði liðinu sinn fyrsta bikarmeistaratitil. Seinni bikarúrslitaleikurinn 1970 er frægur, eða öllu heldur alræmdur fyrir hversu grófur hann var. Árið 1997 sagði David Elleray að hann hefði gefið sex rauð spjöld í leiknum. Í ár sagði Michael Oliver að hann hefði gefið ellefu rauð spjöld. Dómari leiksins á Old Trafford, Eric Jennings, lyfti gula spjaldinu aðeins einu sinni. Chelsea hefur alls átta sinnum orðið bikarmeistari en Arsenal þrettán sinnum, oftast allra liða. Hvernig sem fer er ljóst að það verður knattspyrnustjóri sigurvegaranna vinnur sinn fyrsta titil á ferlinum. Frank Lampard tók við Chelsea fyrir tímabilið og Mikel Arteta var ráðinn stjóri Arsenal í desember á síðasta ári. Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Chelsea og Arsenal mætast í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á morgun, 1. ágúst. Leikið verður fyrir luktum dyrum á Wembley. Vanalega fer bikarúrslitaleikurinn fram í maí en þetta tímabil er ólíkt öllum öðrum vegna kórónuveirufaraldursins. Fimmtíu ár eru síðan bikarúrslitaleikurinn fór ekki fram í maí. Og þá varð Chelsea bikarmeistari. Þann 11. apríl 1970 mættust Chelsea og Leeds United í bikarúrslitaleiknum á gamla Wembley. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Ekki var farið í vítaspyrnukeppni eins og núna og liðin þurftu að mætast aftur. Wembley var í svo slæmu ásigkomulagi eftir bikarúrslitaleikinn að ákveðið var að endurtekni leikurinn færi fram á Old Trafford, þann 29. apríl 1970. Þetta var eini bikarúrslitaleikurinn frá 1923 til 2000 sem fór ekki fram á Wembley. Líkt og fyrri leikurinn fór sá seinni í framlengingu. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Á 104. mínútu skoraði miðvörðurinn David Webb sigurmark Chelsea og tryggði liðinu sinn fyrsta bikarmeistaratitil. Seinni bikarúrslitaleikurinn 1970 er frægur, eða öllu heldur alræmdur fyrir hversu grófur hann var. Árið 1997 sagði David Elleray að hann hefði gefið sex rauð spjöld í leiknum. Í ár sagði Michael Oliver að hann hefði gefið ellefu rauð spjöld. Dómari leiksins á Old Trafford, Eric Jennings, lyfti gula spjaldinu aðeins einu sinni. Chelsea hefur alls átta sinnum orðið bikarmeistari en Arsenal þrettán sinnum, oftast allra liða. Hvernig sem fer er ljóst að það verður knattspyrnustjóri sigurvegaranna vinnur sinn fyrsta titil á ferlinum. Frank Lampard tók við Chelsea fyrir tímabilið og Mikel Arteta var ráðinn stjóri Arsenal í desember á síðasta ári. Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira