Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 07:00 Mirjam stundar nám í dansi í New York Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Sjá meira
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00