Smitrakningu að mestu lokið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júlí 2020 19:30 Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær í tveimur aðskildum tilfellum. Fjörtíu manns eru í sóttkví vegna þessa en ekki hefur tekist að finna upprunalegan smitbera. Smitin tvö sem greindust í gær tengjast ekki. Í öðru málinu hafa innan við tíu manns verið settir í fjórtán daga sóttkví en á þriðja tug í hinu málinu. Þar hafði einstaklingur tekið þátt í frjálsíþróttamóti í Hafnafirði um síðustu helgi, en 200 keppendur voru skráðir á mótið. Ekki er útilokað að fleiri þurfi að fara í sóttkví vegna innanlandssmitanna tveggja að sögn yfirmanns smitrakningarteymis almannavarna. Hinir smituðu eru karlmenn á tvítugs- og þrítugsaldri. Þeir eru með einkenni og komnir í einangrun. Vísbendingar eru um að annar hinna smituðu hafi verið í tengslum við fólk sem kom erlendis frá. Smitrakningu er að mestu lokið en ekki hefur tekist að finna upprunalegan smitbera. „Við erum ekki alveg búin að klára þá rakningu og erum að vinna að því að geta varpað einhverju ljósi á það. Vonumst til að geta gert það,“ sagði Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna. „Er víst að það takist?“ „Nei það er ekki víst en við reynum,“ sagði Jóhann. Því er ekki hægt að útiloka að hinn smitaði sé úti í samfélaginu. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir sagði í samtali við fréttastofu í dag að líklegt sé að smitið komi erlendis frá í ljósi þess að þrjár vikur eru síðan innanlandssmit greindist síðast á landinu. Hann sagði jafnframt að um mögulega hópsýkingu væri að ræða og biðlar til fólks að passa upp á einstaklingsbundnar sýkingarvarnir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki vitað hver upprunalegur smitberi er Tvö innanlandssmit greindust á landinu í gær í tveimur aðgreindum málum. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið sem greinist síðan 2. júlí og er möguleiki á hópsýkingu. Unnið er að smitrakningu. 24. júlí 2020 12:00 Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. 24. júlí 2020 10:04 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Sjá meira
Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær í tveimur aðskildum tilfellum. Fjörtíu manns eru í sóttkví vegna þessa en ekki hefur tekist að finna upprunalegan smitbera. Smitin tvö sem greindust í gær tengjast ekki. Í öðru málinu hafa innan við tíu manns verið settir í fjórtán daga sóttkví en á þriðja tug í hinu málinu. Þar hafði einstaklingur tekið þátt í frjálsíþróttamóti í Hafnafirði um síðustu helgi, en 200 keppendur voru skráðir á mótið. Ekki er útilokað að fleiri þurfi að fara í sóttkví vegna innanlandssmitanna tveggja að sögn yfirmanns smitrakningarteymis almannavarna. Hinir smituðu eru karlmenn á tvítugs- og þrítugsaldri. Þeir eru með einkenni og komnir í einangrun. Vísbendingar eru um að annar hinna smituðu hafi verið í tengslum við fólk sem kom erlendis frá. Smitrakningu er að mestu lokið en ekki hefur tekist að finna upprunalegan smitbera. „Við erum ekki alveg búin að klára þá rakningu og erum að vinna að því að geta varpað einhverju ljósi á það. Vonumst til að geta gert það,“ sagði Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna. „Er víst að það takist?“ „Nei það er ekki víst en við reynum,“ sagði Jóhann. Því er ekki hægt að útiloka að hinn smitaði sé úti í samfélaginu. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir sagði í samtali við fréttastofu í dag að líklegt sé að smitið komi erlendis frá í ljósi þess að þrjár vikur eru síðan innanlandssmit greindist síðast á landinu. Hann sagði jafnframt að um mögulega hópsýkingu væri að ræða og biðlar til fólks að passa upp á einstaklingsbundnar sýkingarvarnir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki vitað hver upprunalegur smitberi er Tvö innanlandssmit greindust á landinu í gær í tveimur aðgreindum málum. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið sem greinist síðan 2. júlí og er möguleiki á hópsýkingu. Unnið er að smitrakningu. 24. júlí 2020 12:00 Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. 24. júlí 2020 10:04 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Sjá meira
Ekki vitað hver upprunalegur smitberi er Tvö innanlandssmit greindust á landinu í gær í tveimur aðgreindum málum. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið sem greinist síðan 2. júlí og er möguleiki á hópsýkingu. Unnið er að smitrakningu. 24. júlí 2020 12:00
Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. 24. júlí 2020 10:04